Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Qupperneq 19
19 færir vígsökina miður til laga eða til minni sáttar ennskildi.1) Það er og beint tekið fram, að vígsakar aðili á ekki að fá neitt af nið- gjöldum við aðra frændur, ef hann sættist á víg firir alþingis lof fram. Sjest á þessu, að niðgjöld fjellu ekki niður, þó að sætst væri á vígsökina, — þau fjellu jafnvel ekki niður, þó að vegandinn væri drepinn (Grág. Kb. I 194—195) — enda eru þau lögdkveðin gjöld, sem hver frændi hins vegna átti heimting á, og því hærri, sem frændinn var náskildari, svo að þar komst varia sætt að. í niðgjalda- sökinni var að sjálfsögðu hver einstakur, sem kröfu átti til niðgjalda, rjettur aðili firir sig og þá, sem vóru jafnskildir hinum vegna manni og hann, enda sjest það ljóslega á því, að sækjandi niðgjalda skildi »telja frændsemi með þeim er sóttur og veganda og með sjer og hin- um vegna« (Grág. Kb. I 202.—203. bls.). Þetta sínir að hver ein- stakur frændi hins vegna var hjer sakaraðili í sinni niðgjaldasök. Vilhjálmur Finsen heldur því fram, að aðili vígsakar haíi líka verið aðili niðgjaldasakarinnar2), enn firir því finn eg enga heimild í Grágás. Samt er það sjálfsagt, að aðilar niðgjalda- sakanna gátu, ef þeir vildu, falið aðila vígsakarinnar að sækja um niðgjöldin. Á vígsakir var oft sætst, ef báðir hlutaðeigendur sáu sjer hag í því, eins og dæmin sanna í sögunum. Við þá sætt komu first til greina vígsbœturnar eða rjetturinn, sem var 6 merkur eða 48 aurar (= 288 álnir = 2 hundruð og 48 álnir) vaðmála. Þessari upphæð átti sakaraðili löglega heimting á. Enn þar næst kom til álita, hve mikið fje vegandi skildi greiða til síknu sjers), og var þar í fólgið endurgjald til sakaraðila firir kröfu hans til hálfra eigna veg- andans. Þessi upphæð var komin undir þvi, hve vegandinn var auðugur og átti mikið undir sjer, og hlaut því að verða mjög mishá, því hærri, sem maðurinn var auðugri og tignari. Ef vjer tökumtil greina, að hjer er um sætt að ræða, sem vegandinn varla gekk blásnauður frá, að frá eigum veganda varð að telja allar skuldir, þar á meðal rjettinn, sex merkur vaðmála, og loks að vígsakaraðili átti ekki tilkall til meira enn helmings af skuldlausum eigum veg- anda, lætur það mjög nærri eftir efnahag íslendinga, að þetta síknu- gjald hafi að jafnaði verið 4 merkur firir óbreittan frjálsan mann. Enn þessi tvö gjöld samlögð, rjetturinn og síknugjaldið, eru einmitt manngjöldin, áætluð firir óbreittan mann 10 merkur vaðmála = 4 hundruð vaðmála = hundrað silfurmetinna álna eftir dírleikshlut- ») Grrág. Kb. I 194. bls. !) Annaler f. nord. oldkyndigbed og hist. 1850, 270. bls. Orðasafn við (irág. undir niðgjöld. 8) Sbr. Grrág. Kb. I 194. bls. Bjarnar s. Hitd. (Boer) 34. k. 75. bls. o. fl. st.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.