Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 26
26 hann hafi verið þumalfingur eða forn þumlungur firir hverja alin. Það sjest og á því, að ekki varðaði, þó að menn hefðu rang- an (of stuttan) kvarða, nema það munaði alin á hverjum 20 álnum.1) Kaupbætirinn bætti það nokkurn veginn upp, ef hann var þuml- ungur firir alin. Á þeim 4 hundruðum (= 480) álna vaðmála verð- ur kaupbætirinn þvi 480 fornir þumlungar, og kemur það alveg heim, að það verða rjettar 20 álnir, ef 24 þumlungar eru í fornri alin. Höfundur þessarar greinar bætir við þessum 20 álnum til að sína, að hann eigi við ríflega mœlda alin, eða þumalalin. Það getur og varla verið tilviljun em, að fáum línum neðar segir sama bókin, Konungsbók, að vararfeldur skuli vera fjögurra þumalálna langur, og er þetta eini staðurinn, þar sem orðið þumalöln kemur firir í ís- lenskum ritum. Af þessum tveim stöðum virðist mega ráða, að þumalalin (-öln) sje = forn alin aukin einum fornum þumlungi (—þum- all -f- alin, sbr. áður.) Og firri staðurinn sínir glögglega að það sje rjett, sem áður eru síndar líkur til: 1. að kaupbætir í vaðmálsmælingum var 1 forn þumlungur firir hverja alin, áður en stikulögin gengu í gildi, og 2. að 24 þumlungar vóru taldir í fornri alin. Ef vjer drögum frá lengd hinnar fornu óauknu álnar, sem var 49,143 sentímtr. = 18,79 d. þml. lengd eins forns þml., sem var 2,065 — = 0,79 - — þá kemur út............... 47,078 sentímtr. = 18 d. þml. og er þetta hjer um bil jafnt lengd framhandlegs á meðalmanni frá olnboga fram á langafingurs góm (öln i náttúrlegri merkingu). Þetta bendir til, að munur sá, sem er á hinni fornu alin og náttúrlegu framhandlegs máli, stafi frá uppbót þeirri, sem gefin var í mæling- um, þumlungur firir hverja öln. Hin forna alin er þá í rauninni, eftir uppruna sínura, þumlungi aukin móts við hina eldri náttúr- legu alin (öln). Enn siðan, þegar þessi aukna alin hafði náð festu sem lögalin og verið mörkuð á kirkjuvegg á Þingvelli, tóku menn einnig að heimta hana bætta upp að fornum sið með þumlungi firir hverja alin, og varð það til þess, að lögalin þumlungi aukin var kölluð þumalöln (-álin). Að lokum set eg hjer ifirlit ifir hið islenska áluamál frá elstu tímum fram til vorra daga: 1. Hin elsta alin, ef til vill eldri enn bigging íslands, var hin *) Grág. Kb. II 169. bls., sbr. 249. bls. í AM. 347 fol. Sthb. 262. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.