Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 10
10 FornustekJcar í Jb. Isl. Ein. (1708), Mannt. 1703 og F. réttara en Fornistekkur í Johnsen og 1861. Mýrahreppur. Viðborð er rétta nafnið, sbr. Ln., en Vindborð, sbr. Johnsen, 1861 ^ og víðar, rangt. í F. bæði nöfnin, en Vindborð sett í sviga sera gamla nafnið(!) Viðborðssel, ekki Vindborðssel. Þar hefur F. að eins rétta nafnið. Raufarberg. Svo í Fbrs. VI. og Jb. ísl. Ein. (1708), en Rauðar- berg í Visitb. Br. Sv. 1641, og er þá byrjuð breytingin í Rauðaberg, sem kemur fyrir í Jb. 1696, svo í Mannt. 1703, og yngri heimildum t. d. Johnsen, sem þó hefur Raufarberg sem varanafn, en það er vafalaust rétta nafnið, og hitt afbökun. Brunahóll. Svo nefnist jörðin í Jb. ísl. Ein. (1708), og F. Brunhóll í Johnsen og 1861. Brunnhóll í matsbókinni eflaust skakkt. Einiholt er tvímælalaust rétta nafnið, sbr. Vilkinsmáldaga: Fbrs. IV, en Einholt latmæli, sbr. samnefndan bæ í Biskupstungum, er til forna hét Einiholt, en varð síðar í framburði og riti Einholt. Geirsstaðir réttara en Geirastaðir, sem kemur fyrir í Jb. 1696 og Johnsen. G-eirs- í Visit.b. Br. Sv. 1645 í Einiholti, Jb. ísl. Ein. o. s. frv. Lambabligsstaðir. í Fbrs. III Lambablika- en Lambabliks- i Fbrs. IV (Vilkinsmáldaga). Lambableiks- í Visitazíub. Br. Sv. 1641 (i Eini- holti) og Mannt. 1703. Lambbleiks í Jb. ísl. Ein (1708) Lambleiks- í Johnsen, 1861, allt meira og minna afbakað. Lambabliks- í Vilk- insmáldaga líklega næst því rétta, þvi að hið upprunalega nafn jarðarinnar mun hafa verið Lambablígsstaðir af viðurnefni lamba- blígur, þ e. sá sem svipast um eptir lömbum og þarf opt að neyta sjónarinnar við fjárgæzlu = lambasmali; blígur = sá er horflr fast á eitthvað var viðurn. (sbr. Ln.) Blígur er einnig mannsnafn (sbr. Gull-Þórissögu (Blígur i Frakkadal) og örnefnin þar Blígsmýri og Blígssteinn. Blígur Höskuldsson nefndur 1450: Fbrs. V. Gætu Lamba- blígsstaðir verið nefndir eptir manni, er Bligur hét, og verið kall- aður Lamba-Bligur af einhverjum atvikum. Það verður því ekki sagt með vissu, hvort rita eigi Lamba-Blígs- eða Lambablígs-, enda skiptir það ekki svo miklu. Lambablígs- hefur snemma orðið að Lambabliks-, mjög eðlileg framburðarbreyting á sama hátt og Uti- blik8staðir í Miðfirði, er með réttu munu heita Útiblígsstaðir; úti- blígur þá sá, er mjög þarf að neyta sjónar úti við = smali, líkt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.