Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 12
Rnappafell (eða Hnappafell) sbr. Hnappfellingar í Ln. (Sturlubók) óg í ævagamalli kirknaskrá (frá því um 1200) er getið um kirkju að Knappafelli (Kaalund: Hist. topogr. Beskr. af ísl.), sbr. einnig Knappa- fellsjökull í annálum á 14. öld. En Knappafell hefur mjög snemma breyzt og orðið Knappavöllur og Knappavellir, enda framburðurinn í þágufalli af Knappafell og Knappavöllur nálega hinn sami. Fagrahólsmýri (Fagurhólsmýri). Er nefnd Fagrahólsmýri í Jb. ísl. Ein. (1708) og er líklega upphaflega nafnið. Breytingin eðli- leg úr Fagrahóls- í Fagrhóls, Fagurhóls-, eins og jörðin nefnist nú, og mun því réttast að halda því sem hliðstæðu varanafni við Fagra- hóls-, enda framburðurinn á báðum eflaust mjög líkur hjá alþýðu. Vestur-Skaptafellssýsla. Hörgslandshreppur. Núpstaður [LómagnúpurJ. Forna heitið Lómagnúpur hélzt fram á 16. öld, sbr. Fbrs. II, IV, (Vilkinsmáld.) og V. Um 1470 er enn nefndur Lómagnúpur (Fbrs. V) en Núpsstaður í Gíslamáldaga (1575). Lómagnúpur var fyrrum >staður« eða »beneficium« (fram undir 1600) og kirkjustaður til 1765, og hefur það valdið breytingunni á nafninu. Raufarberg er vafalaust hið rétta nafn jarðarinnar, þvi að svo er hún nefnd í mörgum gömlum fornskjölum, sbr. Fbrs. II, IV, V, IV, en Rauðaberg í Visit.b. Br. Sv. 1641, Mannt. 1703 og síðan er rangt. Afbökunin byrjað sennilega um 1600, eða snemma á 17. öld á sama tíma og á sama hátt, eins og á Raufarbergi á Mýrum eystra (sjá þar) Rauðaberð prentvilla í F. Kirkjubæjarhreppur. Fagrahlíð (Fagurhlíð). Fagrahlíð í Fbrs. II, sbr. annars aths. um Fagurhólsmýri. Kársstaðir með Erpsstöðum. Kársstaðir í Fbrs. II, og víðar rétt- ara en Kárastaðir, sem kemur fyrir í sumum yngri heimildum. Það sem nú eru kallaðir Refsstaðir hét áður Erpsstaðir, sbr. gamla mál- daga Kirkjubæjar- og Þykkvabæjarklaustra um 1340 í Fbrs. II. Refs- er bein framburðarafbökun úr Erps , er verið hefur óþjálla í munni og alþýðu torskildara en Refs-, sem vitanlega er alrangt. Selbúðir. í gömlum máldaga Kirkjubæjarklausturs 1343 (Fbrs. II, sbr. VIII) Selbúðir, og einnig í: Vilkinsmáldaga (Fbrs. IV) og visitasíu Br. Sv. 1641 á Kirkjubæjarklaustri, síðar Seglbúðir í öllum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.