Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 13
13 jarðabókum, en vafalaust afbökun úr upprunalega nafninu Selbúðir (F. setur enn sem optar Seglbúðir í öfuga sætið (í sviga). Húnkubakkar er jörðin nefnd i Vísit.bók Br Sv. 1641 (Þykkva- bæjarkl.), Jb. 1696. Æfisögu séra Jóns Steingrímssonar og Johnsen en Húnkur- í 1861. Hunka- í prestakallsbókum snemma á 19. öld, en síðan ýmist Húnku- eða Hunkur-. Húnkubakkar eflaust réttara. Hunku gæti verið eignarfall af Húnka, stytting á kvenmannsnafn- inu Húngerður, eins og Salka af Salgerður, (sbr. Sölkutópt á Eyrar- bakka), Brynka af Bryngerður o. s. frv. Að jörð þessi sé sama og Steðjubakki í Þykkvabæjarkl. máldaga (Ebrs. II) er allsennilegt, því að klaustrið átti Húnkubakka. Skaptártunguhreppur. Hrifunes er rétta nafnið, sbr. Fbrs. II, III, og IV (Vilkinsmál- daga) og fleiri heimildir, en Hrísnes í 1861 og varanafn í Johnsen algerlega rangt, þótt F. setji það í sviga, sem eldra nafn á Hrífunesi. Hemra [Lokinhemra]. Lokinhemra (annar lesháttur: Lokinhamr- ar) kemur fyrir í hinum gamla Þykkvabæjarkl.máld. 1340 (Fbrs. II) meðal bæja í Skaptártungu, og er vafalaust = Hemra, sem svo hefur ævalengi kölluð verið (sbr. Fbrs. IX, 1523). Lokinhemra (eða Lokinhamrar) hefur snemma fallið niður, og orðið að eins Hemra. Sams konar stytting mjög almenn í bæjanöfnum. Ljótarstaðir. Nafn þessarar jarðar er sumstaðar afbakað i Fljóta- staði, sem er alrangt. Leiðvallarhreppur. Fjósakot [Fjósar]. í Fbrs II (máldaga frá 1340) er jörðin nefnd Fjósar, sama sem nú er kölluð Fjósakot, og var sú breyting komin á fyrir 1640 (sbr. visitasíu Br. Sv. á Skarði i Meðallandi 1641). Samskonar breytingar, að jarðirnar verða að »kotum« eru allal- gengar, og hafa þá stundum bæirnir verið fiuttir, en stundum ekki, um leið og nöfnin breyttust. Hraun (Undir Hrauni). Jörðin hét fyrrum »undir Hrauni« sbr. Fbrs. IV (Vilkinsmáld) en »undir« festist svo framan við sjálft nafnið, er þá varð Undirhraun í nefnifalli. Ætti helzt að takast upp rétta nafnið »undir Hrauni< hliðstætt við hið eiginlega nafn Hraun. Álptavershreppur. Herjólfsstaðir [Herfjófsstaðir]. Herþjófsstaðir í Fbrs. II (Þykkva- bæjarkl.máld. 1340), en 1523 (Fbrs. IX) er jörðin kölluð Herjólfs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.