Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 17
17 Hellnahóll. Svo er nafnið rétt, sbr. A. M., Johnsen, 1861 o. s. frv. en Hellahóll í matsbókinni skakkt. í F. er nafnið rétt. Austur-Landeyjahreppur. Gaularás. Nafnið mun nú borið fram Gularás, og svo er ritað í matsbókinni, sbr. einnig Johnsen. A. M, hefur Gulárás, sem naumast getur verið rétt. í prestakallsbókum frá 19. öld optast Gularás, en Gaularás mun rétta nafnið, og svo er það í 1861, sbr. nafnið Gaul í Staðarsveit, Gaulardalur í Noregi o. s. frv, Vomúlastaöir. Vámúla- er i Oddamáld. 1270 og Breiðabólsstaðar- máld. 1332 (Fbrs. II), hefur eðlilega breyzt í Vomúla-. Voðmúla- ef- laust leiðréttingartilraun. Ámúla- í Fbrs. II, 685 afbökun úr Vámúla. Vámúli (vomúli) er viðurnefni í Ln F. setur Voðmúla- sem eldra nafn (í svigum), en ætti að falla alveg burtu. Lágafell [Lágavöllur?] í Fbrs. V (1475), A. M. og öllum jarða- bókurn Lágafell, en getur samt sem áður ekki verið rétt, því að þar er ekkert fell nálægt, er bærinn geti verið kenndur við. Lága- fell getur það ekki verið, eins og sumir hafa gizkað á, bærinn liggur ekki nálægt Affallinu eða öðru vatnsfalli, Líklegt er, að jörðin hafi fyrrum heitið Lágavöllur. Framburðurinn í þágufalli á Lágavelli hérumbil sami og á Lágafelli, sbr. Knappafell í öræfum, er varð snemma að Knappavelli (Hnappavelli, Hnappavöllum) en þar varð »fell« að »velli«. Hér er þessa að eins getið til athugunar, því að nafnið Lágafell verður að haldast, þótt afbakað sé vafalaust, úr því að nafnið finnst ekki öðruvísi í heimildunum, og tilgátan um »Lágavöll«, sem upprunalega nafnið, verður því að setjast með vafa- merki(?). Guðnastaðir [Slcœkill]. Guðnastaðir er nýnefni, tekið upp með stjórnarleyfi 1919. Jörðin nefnd áður Spækill, sbr. Johnsen og 1861, en hét í raun réttri Skækill, hefur þótt óveglegt nafn eða afbakazt í framburði og orðið Spækill. Kúfhóll réttara en Kúhóll. Skíðbakki [SkyrhakkiJ. í Fbrs. X og A. M. Skyrbakki og Skir- bakki, en í Jb. 1696, skýrslu séra Olafs Gíslasonar 1745 (Bisks. J. H. I. B), Johnsen og 1861 Skíðbakki, og er það nafn látið haldast, þótt hitt sé líklega réttara. Vestur-Landeyjahreppur. Vestri Klasharði [Klasbarð]. Eystri Klasbarði [Klasbarð]. Klasbarð er jörðin nefnd (óskipt) í Oddamáld. c. 1270 (Fbrs. II), en á 15. öld er það orðið Klasbarði. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.