Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 26
26 tungum hafi þótt landnám sitt oflítið, er tungan hin eystri yar þá byggð, og hafi því numið hinn efra hluta Hrunamannahrepps sjón- hending úr Múla í Ingjaldsnúp. Haukholt verður þá syðst i því landnámi, og er það gömul sögn í Biskupstungum, að Asbrandur Þorbrandsson frá Haukadal hafi hlaupið yflr Hvítá á Brúarhlöðum (áin rennur þar í mjóu gljúfri, þar sem brúin er nú) og búið í Haukholtum, er hann hefur þá nefnt Haukaholt eptir Haukadal. Hvað sem hæft kann að vera í sögu þessari, þá er hún alleinkenni- leg og enda mjög sennilegt, að þeir feðgar hafl með búsetu viljað nota landnám sitt fyrir austan Hvítá, og er því sögnin í fuilu sam- ræmi við Landnámu og þess virði, að hún sé ekki látin í gleymsku falla. Biskupstungnahreppur. Tunga (Brœðratunga). Hét Tunga að fornu, sbr. Ln. og Njálu o. fl., og svo nefnd enn optast þar í sveitinni, t. d. Tungukirkja, Tunguey. Nafnið Bræðratunga er þó allfornt, frá síðari hluta 15. aldar, að þvi er næst verður komizt. Asakot [StöðlakotJ. A. M. segir, að gamla nafnið á Ásakoti hafi verið Stöðlakot. Lambhúskot [GerðakotJ. A M. nefnir Lambhúskot, er áður hafi heitið Gerðakot, en Lambhústún finnst hvergi nefnt nema í 1861 (ef til vill prentvilla) og í F. sem sviganafn (gamalt nafn), en er víst eintóm endileysa. Ávallt nefnt nú Lambhúskot, en aldrei Lambhústún. Galtarlœkur. Svo í Fbrs. V. (1456). Nú almennt ritað og borið fram: Galtalækur. Belgsstaðir. Belgsstaðir er jörðin nefnd i Fbrs. V., Jb 1696 og A. M., en Bergsstaðir í Johnsen og 1861, og svo er nú almennt nefnt, en til skamms tíma hefur þó heyrzt framburðurinn Belgs- staðir, og þykir því einsætt að taka það upp aptur sem hið rétta nafn. Keldnaholt. Keldnaholt er hið rétta heiti jarðarinnar, sbr. mál- daga Haukadalskirkju frá 1331 (Fbrs. II.) og máldaga sömu kirkju í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV.) Var þá í eintölu (í Keldnaholti) en afbak- aðist síðar í Kjarnholt og varð þá í fleirtölu. Lifir enn í framburði eldra fólksins: Kjeddnolt, og er menn hættu að skilja það hefur það »lagfærzt« í Kjarnholt, en sú afbökun ætti sem fyrst að vera úr sögunni. Einiholt. Svo í máldaga Einiholtskirkju um 1220 (Fbrs. I.) og Vilkinsmáld. (Fbrs. IV.). Nú kallað Einholt, hefur breyzt á sama hátt eins og Einiholt í Hornaflrði, síðara i-ið horfið í framburðinura. Hólar (Upphólar). Upphólar er bærinn stundum nefndur (er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.