Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 28
Efri Brú. Syðri Brú. Ekki er gott að sjá, hvernig þessar tvær jarðir haíi getað fengið þessi nöfn. En nöfnin Efri og Syðri Brún gætu hinsvegar átt ágætlega við eptir landslagi, og er hugsanlegt, að nöfnin hefðu ruglazt vegna líkingar þeirra orða í eintölu. En með því að engin heimildargögn eru fyrir Brún, en Brú kemur fyrir þegar í Sturlungu, verða nöfn þessi að halda sér. Öndverðunes. Ln. segir »í öndurðunesi«; ætti þá jörðin að heita öndvertnes, en hætt er við, að þá yrði farið að segja í Öndvert- nesi. Virðist því ráðlegast að rita öndverðunes, sbr. Utanverðunes í Skagafirði; yrði þá nafnið rétt í þágufalli, þar sem optast þarf á því að halda. öndverðarnes er meiningarleysa, sem ætti niður að falla. Snœfoglsstaðir. Snæfogls- er i Fbrs. VII. Annars ýmist ritað Snæfugls-, Snjáfugls-, Snjófugls- og Snæfoks-, nú sagt Snæfox-; það er eðlileg breyting á framburði úr Snæfogls-, sem vafalaust er upp- runalega heitið, sem hin öll eru sprottin frá. Snæfogl = snjótitlingur heitir enn í Færeyjum snjófuglur; hér hefur það eflaust verið viður. nefni. Miklu ósennilegra er, að jörðin hafi heitið Snæúlfsstaðir (= Snjólfsstaðir), þótt sú mynd komi fyrir í heimildum. Kiðjáberg. Svo í Ln. og víðar og nú eru ýmsir farnir að rita svo aptur. (ekki Kiðaberg). Gíslastaðir (Bótin). Er nýbýli frá nál. miðju 19. aldar á land- spildu, sem kölluð var Bótin (austan í Hestfjalli), og var bærinn fyrst nefndur svo, en nú optast Gíslastaðir. HeyvíJc. Jb. 1696 og A. M. nefna jörðina Heyvík, en A. M. getur þess, að menn segi, að hún hafi að fornu heitið Eyvik, en hvorugt nafnið hef eg rekið mig á í gömlum skjölum frá 17. öld eða fyr. I prestakallsbókum er ýmist Heyvík eða Eyvík. Nú fyrir 30—40 ár- um var vanalega þar í sveit sagt Heyvík. Engin ey er þar á vík- inni (sem gengur úr Hestvatni). Laugardalshreppur. Bermóðsstaðir. I Jb. 1696 Bermóðs-, A. M. Biamus- eða Bemóðs-, Bisks- II Bjámus- og einnig í skólameistarasögum J. H, en í Bisks. hans I. rangritað Vemóðs-. I Biskupaannálum Jóns Egilssonar (frum- ritinu) er nafnið ritað Biematz-. I prestakallsbókum fram yfir 1860 er jafnan Bemóðs-, en úr því Böðmóðs-, er virðist vera að eins lag- færingartilgáta, því að ekki er líklegt, að úr því hefði orðið Be- móðs- eða Bjámus-. Miklu líklegra er, að jörðin hafi heitið Bermóðs- staðir eða Bjarnmóðsstaðir. Bjarnmóður var ekki ótítt nafn og ýmis- lega ritað: Bjarnmóður, Bjarmóður og Bermóður. Ur Bjarnmóðs , eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.