Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 33
33 Kdlfákot. Matsbókin nefnir Kálfá og Kálfárkot, en hvorugt finnst annarsstaðar. Kálfastaðakot nefnist i'örðin í Jb. Jens Söffrens- sonar 1639 og í Jb. 1696, og getur vel verið, að það sé uppruna- lega heitið, kennt við einhverja Kálfa(r)sstaði (eða Kálfsstaði), en nafnið horfið fyrir ævalöngu og Kálfakot komið í staðinn, sem heiti jarðarinnar. Elliðákot (Helliskot). Nafnið Elliðakot er tekið upp fyrir nál. 40 árum, og nefna nú allir svo Mun því réttast að láta það standa ó- haggað, enda segja kunnugir menn, að enginn hellir sé þar nálægt, sem kotið gæti verið við kennt. Má vera, að Hellis- sé afbökun úr Elliða-, eins og Elliðaár afbökuðust í Hellirár. Grafarholt. ífýnefni tekið upp með stjórnarleyfi 1914. Jörðin er samsteypa af Gröf (Suðurgröf) og Grafarkoti, og bærinn byggður á nýjum stað. Þykir því ekki þörf á að geta frekar hinna niðurlögðu nafna. Gufunes. Með þeirri jörð er í matsbókinni, en ekki í F., getið um Knútskot. Mun það vera framburðarafbökun úr Núpskot, er var kot í nánd við Gufunes og í byggð seint á 18. öld, en Knútskots þá ekki getið, og ekki fyr en í Jb. 1801, en þá finnst Nupskot ekki. Að nafnið Knútskot sé að eins afbökun úr Núpskot, og sama kotið, styrkist ennfremur við það, að Johnsen hefur Núpa- kot (á að vera Núpskot) sem varanafn við Kuútskot. Korpólfsstaðir (Kortólfsstaðir). Kortólfsstaðir er jörðin nefnd í máldögum Viðeyjarklausturs frá 1234, 1313 og 1395 (Fbrs. I, II og III), ennfremur í Jb. 1696, og var svo nefnd í alþýðumáli fram á síðasta mannsaldur. En Korpólfsstaðir er jörðin nefnd í elzta hand- riti Kjalnesingasögu, í A. M., Johnsen og 1861, og svo er nú farið að nefna hana að nýju. Mun því réttast að láta það nafn haldast sem aðalnafn. Blikastaðir [Blakkastaðir]. Blakkastaðir í elzta Viðeyjarmáldag- anum 1234 (Fbrs. I). Bleikastaðir í sama máldaga 1313 og 1395 (Fbrs. II og III), en Blikastaðir í Vilkinsmáldaga (Fbrs. IV). Eflaust er Blakkastaðir upprunalega heitið, en hefur færzt smámsaman úr lagi. Blakkur og Blakki eru mannanöfn eða viðurnefni, og bæjanöfn kennd við Blakk og Blakka eru alltíð í Noregi (sbr. Lind). Kjalarneshreppur. Viðines [Viðnes]. Viðnes er í tveimur máldögum Þerneyjar- kirkju frá 13. öld (Fbrs. I og II), og er vitanlega rétta nafnið (sbr. Viðey), en Víðines hefur útrýmt því snetnma, og er því látið haldast. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.