Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 34
34 Kjósarhreppur. Skorhagi [SkorrahagiJ. Líkur eru fyrir, að jörðin hafi heitið Skorrahagi, sbr. t. d. Skorholt (Skorraholt) í Borgaríirði, Skoradal- ur (Skorradalur) o. fl. Laxárnes. Svo heitir jörðin réttu nafni, sbr. Fbrs. V, VIII o. fi. heimildir, en Laxanes, sem hún optast hefur nefnd verið á síðari tímum, er rangnefni. Hœkingsdalur [Hœkjudalur] Hækjudalur er jörðin nefnd í landa- merkjaskjali Vindáss í Kjós c. 1270 (Fbrs. II, 81—82), og er það líklega upphaflega heitið, en Hækingsdalur hefur jörðin nú lengi nefnd verið. Fremri Háls. Matsbókin nefnir jörðina Efri Háls, en það nafn flnnst ekki annarsstaðar, og mun að eins myndað i líkingu við Neðra Háls, en Fremri Háls hefur þessi jörð ávallt heitið, og virðist ekki ástæða til að breyta um það. Mýdalur [Mýrdalur]. Mýrdalur heitir jörðin í ævagömlum mál- daga Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi frá c. 1220 (Fbrs. I), en Mýdalur í máldaga frá c. 1269 (Fbrs. II, 64)’, Vilkinsmáld. og síðan optast- nær, þar á meðal í A. M. Þykir því rétt að halda því nafni, þótt Mýrdalur sé eldra. Eyri [Hvalfjarðareyri]. A. M. getur þess, að Eyri sé nefnd Hval- fjarðareyri. Hurðarbak er rétta nafnið og ekkert annað á þessari jörð og öllum öðrum með sama nafni (alls 6: í Flóa, í Kjós, Svínadal í Borgarfirði, Rcykholtsdal, Vesturhópi og Asum í Húnavatnssýslu), en F. hefur sett nafnið Urðarbak(!) sem sviganafn og eldra nafn við allar þessar jarðir, nema Hurðarbak í Flóa, hvers sem það hefur átt að gjalda að verða útundan með Urðarbakið sem fornnefni, sem er hrein og bein hlægileg vitleysa, eflaust mynduð af einhverjum »spek- ing«, sem ekki hefur skilið merkinguna í Hurðarbak, sem þó er augljós, sem heiti á bæ, sem svo er í sveit komið, að hann sést ó- gerla frá öðrum bæjum, liggur á bak við háls eða hæð, sem skyggir á hann, og sést þetta einna greinilegast á Hurðarbaki í Reykholts- dal, en svo mun vera einnig um hin Hurðarbökin að meiru eða minna leyti. Það er því alveg óhætt að stryka öll Urðarbökin al- staðar út úr F., sem fáránlega fjarstæðu. 1) Þessi tilvitnun á einmitt við Mýdal i Kjós, en ekki Miðdal í Mosfellssveit (skr. registur við FbrsúII).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.