Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 37
37 |yrstu heitið »á Gilsþremi*, sem svo hefir orðið í framburði að Gil-f.r stremi og það svo »lagað« í Gilstreymi. Snartarstaðir. í Fbrs. ýmist Snartar- eða Snarta-, en af því að mannsnafnið Snörtur var alltítt, en Snarti finnst ekki, verður Snart- ar- að teljast réttara. Arnþórsholt. [Öndóttsholt?]. í visitaziu Br. Sv. á Lundi 1639 og i Jb. 1696: Andórsholt, A. M.: Handurs- og Andórs-, Johnsen: Arnþórs-, en getur um Andórs- og Handurs-. 1861: Arnþórs- ein- göngu, og svo er nú nefnt. Er það auðsjáanlega leiðréttingartilraun, sem getur verið rétt, því að Andórs getur verið orðið til úr Arn- þórs, en einnig úr öndótts, eins og er um jörð í Þingeyjarsýslu, þar sem öndóttsstaðir breyttust í Andórsstaði, og eins mætti ætla, að orðið hafi hér, því að Andórsholt er jörðin nefnd í elztu heimildar- ritum, er geta hennar. Handursholt er líklega einhver leiðréttingar- tilraun á því. Geta má þess, að ekki er óhugsandi, að nafnið hali upphaflega verið Andursholt eða öndursholt (þ. e. Skíðsholt, svo heitir jörð í Mýrasýslu), en ólíklegra er það samt en öndótts-. Með því að svo mikill vafi er um rétta heitið, svo að trauðla verður úr því skorið með vissu, hvað réttast sé, verður að láta Arnþórsholt haldast, enda jörðin nú svo nefnd af öllum, og það nafn getur verið ekki síður rétt en hin. öndóttsholt þó sett milli [] með vafamerki (?). Reykholtsdalshreppur. Sturlureykir [Reykir]. Jörð þessi hét um eitt skeið (frá því um 1500 og fram á 17. öld) Gullsmiðsreykir, en ekki þykir ástæða til að vekja það nafn upp; hið upphaflega nafn efiaust Reykir, og svo er jörðin nefnd enn þar í sveit. Reykholt [Reykjaholt]. Hét í öndverðu Reykjaholt, svo sem kunn- ugt er af ýmsum heimildum, varð síðar í framburði Reykjolt og það svo »lagað« í Reykholt. En Reykholt hefur nú tiðkazt svo lengi, án þess að nokkrar leifar séu eptir af hinum forna framburði, að þýð- ingarlítið mun að taka Reykjaholt upp sem aðalnafn. Hurðarhak. Qm Urðarbak hér í F. gildir sama og um Hurð- arbak í Kjós, Hurðarbak í Svínadal o. fl. Hálsahreppur. Js. (Stóri As). Ás hét jörðin að fornu, sbr. Ln. og víðar, og er svo nefnd jafnan enn þar í sveitum. Kollslœkur. Svo í Ln. Sigmundarstaðir [Stafngrímsstaðir]. Hét í fyrstu Stafngríms- taðir, en það nafn hefur fljótt lagzt niður, sbr. Lu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.