Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 41
4i ÍCleifárvellir (sbr. 1861) er nýlegt nafn, en þó orðið fast, og eí látið haldast sem varanafn, enda merking nafnanna lík. Snæfellsnessysla. Staðarsveit. Staðarstaður [Staður á Ölduhrygg], Elzta nafnið Staður á Snæ- fellsnesi (Snjófjallsnesi), sbr. Sturl. o. fl., og svo er enn í Vilkins- máld. 1397 (Fbrs. IV.), en þó kemur nafnið Staður d Ölduhrygg fyr- ir í skipun Gtyrðs biskups 1354 á Kolbeinsstöðum (Fbrs. III), og á 15. öld virðist það útrýma hinu eldra nafni, og helst við að minnsta kosti öðruhvoru fram á 17. öld, en þó er Staðarstaður á Ölduhrygg þá fyrir löngu kominn jafnhliða, því að það nafn kemur fyrst fyrir í bréfi frá 1465 (Fbrs V.), og hefur jafnan haldizt síðan, sbr. Gísla- máld (1575) og Visit.b. Br. Sv., en þar er þó í elztu visitazíunni (1639) nefndur Staður á Snjófellsnesi, þótt þá væri fyrir löngu hætt að nefna svo. ölduhryggur mun vera það, sem kallað er Langa- holt í Ln. Þótt Staðarstaður (réttara en Staðastaður) sé hálf óvið- kunnanlegt fordildarnafn þykir rétt að halda því, enda nú líklega nær 500 ára gamalt. Hofgarðar (Syðri Garðar). Hofgarðar í Ln. og víðar, síðar Miðgarðar, síðast Syðri Garðar, en hið forna nafn Hofgarðar nýlega tekið upp aptur. F. setur Syðri Garða í svigum sem eldra nafn en Hofgarða. Af því að jörðin hét lengi Syðri Garðar þykir rétt að setja það sem varanafn til skýringar. Slítandastaðir. Svo í skjölum frá 13. og 14. öld (Fbrs. II. og III.) Slitvinda- leiðréttingarvitleysa, en F. setur það samt í sviga sem eldra nafn en hitt. Breiðuvíkurhreppur. Öndverðunes. Sjá athugasemd við samnefndan bæ í Arnessýslu (Grímsneshreppi). Neshreppur utan Ennis. Vallstakksheiði (Valstakksheiði). Vallstakksheiði í Fbrs. 111(1360) og IV (Vilkinsmáldaga) einnig í Jb. 1696 (A. M. 463 fol.) og (sömu) Jb. í Þjskjs., en Vaglstakksheiði í úttekt Arnarstapaumboðs 1607 (A. M. 463 fol.), Vatsstakks- í Ingjaldshólsvisitazíu Br. Sv. 1642, Vag- stakks- og Vakstakks- 1688 og 1689 í jarðaskjölum úr Snæfellsnes- sýslu í A. M. 463 fol. Vagstakksheiði hjá A. M. en getur þó um, að sumir segi Vallstakkseiði. Síðar varð almenna heitið Vaðstakks-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.