Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 48
48 Austur-Barðastrandarsýsla. Reykhólahreppur. Muninstunga (Munistunga). Muni3- og Munins- í bréfl frá 1446 (Fbrs. IV), Munis- í skiptabréfi eptir Björn ríka, frumrit á skinni frá 1467 (Fbrs. V), einnig í Reykhólavisitaziu Br. Sv. 1639 og í Jb. 1696, en Munaðar- í A. M., Miðnes- og Munaðar (eða Munaðs-) í Johnsen og 1861. Munaðar-, Munaðs- og Miðnes- eru vafalaust rang- ar leiðréttingartilraunir. I Fbrs. IV eru í sama bréfl nefndar báðar jarðirnar Munistunga og Miðjanes, svo að óhugsandi er að Munis- og Miðjanes- hafi ruglazt saman, eins og getið hefur verið til (Safn IV). Trúlegast þætti mér, að Munins- í elzta bréfinu sé rétta myndin; það er í afskript eptir Jón Magnússon, bróður Árna, sem var glögg- ur afritari og nákvæmur. Osennilegt, að Munans- (af mannsnafninu Munan) hefði breyzt í Munins eða Munis-. Auk þess, sem Muninn er nafn á hrafni Oðins, eins og kunnugt er, er það einnig dvergs- heiti í Eddu, og hefði getað verið viðurnefni. Hríshóll [Hrísahvoll]. Hrísahvoll er nafnið í Gull-Þórissögu. Kinnarstaðir. Svo í Gull-Þórissögu, og þar gerð grein fyrir nafninu. Gufudalshreppur. Galtargjá. Galtargjá í Fbrs. IV og VI, góðum skjölum frá 15. öld, í Gufudalsvisitazíu Br. Sv. 1639, Jb. 1696 og A. M., sem þó einnig nefnir Galtard, og svo hefur jörðin optast nefnd verið síðan, en ranglega, og ætti það nafn því niður að falla. Klaufastaðir. Svo í Fbrs. IV, VI, Gufudalsvisit. Br. Sv. 1639, Jb. 1696 og A. M. Kleifastaðir afbökun. Þórisstaðir. Er jörð Gull-Þóris. Þórustaðir rangt. Vestur-Barðastrandarsýsla. Barðastrandarhreppur. Brjánslœlcur. Svo rétt í matsbókinni. Brjámslækjarnafnið á niður að falla. Arnoddsstaðir (Arnólfsstaðir). í Fbrs. IX, 271 Arnólfsstaðir (bréf frá 1525), en bls. 705 Arnoddsstaðir (bréf frá 1535). Hér eru bæði þessi nöfn sett hliðstæð, en Arnórsstaðir er síðari afbökun og er því hér sleppt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.