Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 52
52 Norður-ísafjarðarsýsla. Hólshreppur. Mýdalur. Mýdalur í Fbrs. IV (Vilkinsmáld) VII og VIII og hjá A. M. sem aðalnafn, en Miðdalur í Jb. 1696 og hjá A, M. sem auka- nafn. Mýdalur er vafalaust rétta nafnið. Tunga (Þjóðólfstunga), Þjóðólfstunga finnst ekki í gömlum heim- ildum og ekki fyr en um miðbik næstl. aldar (um 1850), nefnd svo í 1861 og prestakalisbókum, og einnig í matsbókinni, áður jafnan Tunga, sbr. Fbrs. IV (1449) Jb. 1696, A M. og ýmsar aðrar heim- ildir. Þjóðólfstungu virðist þó mega halda sem varanafni. Súðavíkurhreppur. Folafótur (Fótur), Fótur nefnist jörðin I Fbrs. V (1458), einnig í Jb. 1696, og A. M. telur hana almennt svo nefnda, en aðalnafnið sé Folafótur, og svo er jörðin nefnd í 1861 og matsbókinni, en John- sen hefur bæði nöfnin, Fótur sem aðalnafn. Ilestur er fjall og bær samnefndur þar upp af tanganum, milli Hestfjarðar og Skötufjarðar (hestfætinum), sem í fornöld hét Folafótur, sbr. Ln. Á þessum tanga stendur bærinn Folafótur, sem er hið upphaflega og fulla nafn hans. Ogurhreppur. Strandsel (flt.). 1861 hefur sem aðalnafn Strandseljar, en ekki sýnist ástæða til að halda þeirii mynd. Reglan sú, að þá er einsat- kvæðis hvorugkynsorð eru höfð sem bæjanöfn í fleirtölu, þá fá þau endinguna ar, en það gildir ekki um samsett nöfn. Þannig er sagt Andrésfjós, Miðhús, en ekki Andrésfjósar og Miðhúsar, þótt sagt Bé Fjósar, Nesjar, Giljar o. s. frv. Blámýrar [Blámýri]. I Hávarssögu ísfirðings er Blámýrr = Blámýri, en Blámýrar í Fbrs. VII, ögursvisit. Br. Sv. 1639, Jb. 1696, A. M. o. s. frv. jafnan síðan, svo að ekki þykir ástæða til að taka upp aptur eintölumyndina, þótt hún sé upphaflega nafnið. Birnustaðir. Svo í Fbrs. V (frumrit á skinni frá 1467) og VII, einnig í Johnsen, 1861 og matsbókinni; er vafalaust rétta myndin, þótt Jb. 1696 og A. M. hafi Birnestaðir. Reykjarfjarðarhreppur. Kelda [Jökulslcelda]. Jökulskelda í Fóstbræðrasögu og Fbrs. VI (1458). í Fbrs. IV (Vilkinsmáld.) er nefndur Jökulkelduskógur, eign Vatnsfjarðarkirkju. í Fbrs. VI (þrisvar) Jb. 1696, A. M. og síðari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.