Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 53
53 heimildum að eins Kelda, sem er vafalaust sama jörðin sem hin forna Jökulskelda eða Jökulkelda. Hdlshús. Svo er jörðin réttnefnd, sbr. Fbrs. II, III, IV, Jb. 1696, A. M. o. fl. Hólshús í 1861 er rangt, ef til vill ekki annað en prentvilla. Nauteyrarhreppur. Qervidalur. Svo í Grettissögu og Fóstbræðrasögu. Aðrar myndir eru Gjörvi- (í rekaskrá Vatnsfjarðarkirkju 1327 (Fbrs. II) og Fbrs. VII. Gjörfi- og Gjörfu- í Fbrs. VIII, síðari myndin einnig í Vatnsfj - visit. Br. Sv. 1639 og Jb. 1696, Gjörvu- í A. M. Gjörfl- er einnig i Johnsen, 1861 og matsbókinni. Af öllum þessum myndum er enginn vafi á, að Gervidalur eða Gjörfidalur er hin réttasta; gjörvi = gervi, hertygi, sbr. görvibúr = vopnabúr. Lágadalur. Svo í Fbrs VII (1458), en í síðari heimildum jafnan Lágidalur. Amúli (Armúli). Ámúli í Fbrs. V., Visit. Br. Sv. (Kirkjuból I Langadal 1639), Jb. 1696 og A. M. Johnsen hefur bæði nöfnin, en 1861 og matsbókin að eins Ármúla, og svo mun sagt nú, en Ámúli er upprunalegra. Ásmúli í F. eflaust prentvilla. Snæfjallahreppur. Dyrðilmýri. Svo i Fóstbræðrasögu. A. M. hefur Tyrðilmýri og Mýri, Jb. 1696 Tirðilmýri og á sama hátt 1861 og matsbókin. Tirðil- og Tyrðil- framburðarafbökun úr Dyrðii, sem vafalaust er rétta myndin. Grunnavíkurhreppur. Grunnavik (Staður í GrunnavíTc). Grunnavík hét kirkjustaðurinn að fornu, samkv. gömlu kirknaskránni frá c. 1200, sbr. einnig Sturl. og heitir svo enn í Vilkinsmáldaga (Fbrs. IV), sbr. Grunnavíkurþing í sama bindi og Grunnavíkurkirkjusókn í Fbrs. X. í visitazíu Brynj- ólfs biskups 1643 nefnir hann staðinn Grunnavík. Þykir því rétt að hafa nafn þetta sem aðalnafn á Grunnavíkurstað, enda er í hinum almennu manntölum 1850, 1860, 1870, 1880 og 1890 ávallt nefnd Grunnavíkursókn, en ekki Staðarsókn. í Grunnavík (á Stað) var fæddur (1705) Jón gamli 01afsson(f 1779), er kallaði sig Jón frá Grunna- vík eða Grunnvíking (J. 01. Grv.), sem flestir lærðir menn munu kannast við. Dynjandi (kvk) í Fbrs. IX er getið um >jörðina Dynjandi* í Jökulfjörðum, sbr. Dynjandisþingsókn í jarðaregistri ísafjarðarsýslu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.