Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 58
58 rétta nafnið, enda virðist svo sem Kolbitzá standi í Pétursmáldaga, því að r-ið er þar milli [ ] (Fbrs. III., 535) líklega til þess að koma nafninu í samræmi við nafnið i Auðunnarmáld. Jb. 1696 hefur Kol- bitsá, einnig Johnsen eingöngu, og 1861 sem varanafn, en Kolbeinsá er jörðin nefnd í A. M., 1861 [aðalnafn] og matsbókinni, en það nafn er eflaust leiðréttingartilraun á Kolbítsá, og ætti helzt niður að falla með öllu. Vestur-Húnavatnssýsla. Staðarhreppur. Tannsstaðir. Nafn jarðarinnar eflaust kennt við mannsnafnið Tannur, og því á að rita Tannsstaðir. Tannur og Tanni tvær mynd- ir, á sama hátt sem Hallur og Halli o. s. frv. Fremri Torfustaðahreppur. Núpsdalstunga (Núpdalstunga). Bæði nöfnin koma fyrir jöfnum höndum. Torfastaðir í Núpsdal. Svo í 1861 og er gott til aðgreiningar frá Torfustöðum tveimur í sömu sveit, sem 1861 nefnir einnig Torfastaði. Skeggaldsstaðir (Skeggvaldsstaðir). Skeggalds- í Pétursmáldaga, Víðidalstungukirkju 1394 (tvisvar) (Fbrs. III, 540, 595), Skegghalds- i Jb. 1696 og manntalsbókum Húnavatnssýslu um 1740, Skegg- valds- í A. M., Skeggja- í Johnsen, 1861 og matsbókinni, en það nafn er vafalaust afbökun og kemur ekki til greina. Nafnið Skegg- valdi er til, og gæti þá Skeggvaldur eins verið það. Lind ætlar og, að bær þessi sé kenndur við mann, sem svo hafi heitið og er það allsenuilegt; er því tekið hér sem varanafn, því að óyggjandi telst það ekki, og þykir því vis3ara að taka elztu myndina Skeggalds- sem aðalnafn, því að ekki er óhugsandi, að bærinn hafi verið kenndur við mann, er hét Skegg-Hallur (sbr. myndina Skegghalds- staði í Jb. 1696) eða við mann með viðurnefninu »skeggkarl«, en myndin Skeggalds gæti samkvæmt framburðinum bent á hvort- tveggja (Skegg-Hall og skeggkarl), engu síður eða jafnvel öllu frem- ur en Skeggvald. Með Skeggaldsnafninu er þvi engu af þessum þremur nöfnum slegið föstu, sem upprunalegu heiti. Kötlufoss (Kollufoss). í Fbrs. III, 540 (Pétursmáldaga) Kötlu- foss (Kotlufoss), en Kollufoss í flestum öðrura heimildum (t. d. Auð- unnarmáld. (Fbrs. II, Jónsmáld. 1360 (Fbrs. III), Jb. 1696, A. M. o. s. frv.). Kollafoss í 1861 er rangt, sbr. F. Líklega er Kötlufoss
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.