Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 59
59 upphaflega nafnið, þótt ekki verði um það sagt með vissu, líklegra, að Kötlu- breyttist í Kollu- í framburði heldur en Kollu- í Kötlu. Vtri Torfustaðahreppur. Bretalœkur. Svo í Sturl. þrisvar, einnig í Fbrs. II., III., V., IX, þó sumstaðar Bretu- eða Brota-; Bredda- í Jb. 1696 og A. M, síðar á 18. öld Breddu-, og loks til fulls afbakað í Brekkulæk (Johnsen, 1861 og matsbókin) og ætti sú afbökun nú að vera úr sögunni. Urriðaá. Aurriðaá í matsbókinni sýnist óþarflega fornlegt. Jb. 1696 og A. M., svo að ekki só fleira nefnt, láta sér nægja að kalla jörðina blátt áfram Urriðaá. Hlið (Huppahlið). Nafnið Huppahlíð hef eg fyrst fundið í presta- kallsbókum Staðarbakka 1845. Reynihólar. Svo í Pétursmáldaga 1394 (Fbrs. III.) og Olafsmál- daga (Fbrs. V.) í Auðunnarmáld. 1318 Reynshólar (Reynhólar í Jónsmáld. 1260), í Fbrs. IX. Rennihólar, og í Jb. 1696 og A. M. Reinhólar, einnig í manntalsbók Húnavatnssýslu c 1740 og í mats- bókinni, en í Johnsen og 1861 Reynihólar, sem vafalaust er rétta nafnið. Sveigðisstaðir (Sveðjustaðir), Sveðjustaðir í Jb. 1696, A. M., John- sen og 1861. A. M. getur þess þó, að almennt sé sagt Sveiju- staðir, sem minnir á Sveigisstaði í utanáskript bréfs í Fbrs. VI. (1478), en i sjálfu bréfinu eru Sveiðju- og Sveiju-, og Svedi- í Fbrs. IX. (elzta hluta Sigurðarregisturs 1525). í Brb. Guðbr. bisk. 2. h. og jarðaskýrslu c 1592 er jörðin nefnd Sveigisstaðir, og gæti það verið rétt, en sennilegra hygg eg samt eptir rithætti eldri heimild- anna, þá er allt er borið saman, að jörðin hafl upprunalega heitið Sveigðisstaðir. Sveigðir var tiðara nafn en Sveigir, en Svegðir kemur að eins fyrir einu sinni (Lind), en allt er þetta sama nafnið, og skiptir því ekki miklu, hvert tekið er. Sakir þess, að Sveðju- staðir, þótt afbökun sé að sjálfsögðu, er þó allgamalt heiti á jörð- inni þykir rétt að halda því sem hálfógildu varanafni. Útiblígsstaðir. Útibliksstaðir í Fbrs. V. (þrisvar), einnig hjá A. M., Útibleiksstaðir í Jb. 1696 og siðar víða (Johnsen, 1861 og matsbók), en það er auðvitað afbökun En Útibliks- mun vera í staðinn fyrir Útiblígs-, að eins lítil framburðarbreyting, sbr. nánar um þetta aths. við LambabJgsstaði í Austur-Skaptafellssýslu. Eptir að þessari niður- stöðu var slegið fastri fann eg af hendingu einmitt nafnið Utiblígsstað- ir í handriti eptir Daða Níelsson hinn fróða (fréttasamtíningur frá 1837 í ísl. Bmfél. 671 8vo) og hika því ekki við að taka það nafn upp í stað hinna afbökuðu (Útibliks- og Útibleiks-). En hvort rita eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.