Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Qupperneq 64
64 nafninu Bótólfur (sbr. Lind). Er því einsætt að taka upp forna nafnið. Skeggsstaðir. Svo í Jb. 1696, A. M., manntalsbókum Húnav.s. um 1740 og matsbókinni. Er eflaust rétt af viðurnefninu skegg. Steindrgerði [Stauragerði]. A. M. segir, að Stauragerði hafi verið byggt í heimalandi Steinár um miðja 17. öld, og byggð staðið þar framundir aldamót 1700. Virðist svo hafa verið i eyði alla 18. öld, en byggt aptur skömmu eptir 1800, og þá kallað Steinagerði eða Steinárgerði. Johnsen hefur bæði nöfnin Steinár- og Staura-, en 1861 og matsbókin að eins Steinár-. Torfustaðir (Torfastaðir). Torfu- í Jb. 1696, A. M. og raanntals- bókum Húnavatnssýslu um 1740 etc. Torfa-í Johnsen, 1861 og mats- bókinni. Með því að Torfu- hefur haldizt í riti fram á 19. öld og jörðin er enn nefnd svo jöfnum höndum við Torfa-, þrátt fyrir rit- hátt 1861, þykir rétt að telja það aðalnafnið. Skoptastaðir. Svo er jörðin nefnd í frumriti á skinni frá c. 1220 (Fbrs. I) eptir mannsnafninu Skopti. Nafn þetta hefur mjög snemma afbakazt í Skotta-, svo hjá A. M. og síðan alstaðar. Er sjálfsagt að láta nú þetta miður fagra nafn loks niður falla með öllu. Kúgastaðir (Kugastaðir). Kuga- í Fbrs. IX (1529), Kuja- Fbrs. V (Olafsmáld.) (er varla Kvía-, eins og segir í registrinu, þótt nafnið sé ritað Kuia). Kúa i Fbrs. VIII, IX (1525), XI, Jb. 1696, A. M. og Johnsen. Kúfa- í manntalsbókum Húnav.s. um 1740. og Kúfu- i sömu bókum 1800. 1861 (aðalnafn) og matsbók, allt misheppnaðar leiðréttingar á hinu upprunalega nafni Kúga- eða Kuga-, af manns- nafninu Kúgi eða Kugi, upphaflega viðurnefni (sbr. Þorgrímur kugi í Ln), líklega sama sem hið alþekkta nafn Kuggi. Finnstunga. Jörðin hét i fyrstu að eins Tunga, sbr. Fbrs. III, V, og svo er enn í Jb. 1696. Séra Jón Halldórsson segir í Hirðstjóra- annál, að Finnstunga hafi verið nefnd Sölvatunga eptir Sölva, sveini1 Einars Þorleifssonar hirðstjóra (f c. 1453). Hún nefndist svo að minnsta kosti á síðari hluta 17. aldar, þá er séra Þorleifur Olafsson (f 1688) bjó þar. En skömmu síðar, eða snemma á 18. öld (fyrir 1730), er Finnstungu nafnið tekið upp (aptur), er A. M. telur sem aðalnafu, líklega eptir Finni þeim, er þar bjó á 14. öld, sbr. Fbrs. III, og svo er jörðin nú nefnd jafnan í ræðu og riti. 1) Ekki syni, sem er meinleg prentvilla í liinnm prentaða Hirðstjórannál (Safn II, 650).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.