Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 68
68 Seiluhreppur. Ytra Skörðugil. Syðra Sl-örðugil. Matsbókin kallar þessar jarðir Skarðagil, en það nafn íinnst hvergi í góðum heimildum og er víst »leiðrétting«. En Skörðugil hefur nafnið verið frá fornöld og jafnan síðan. Kemur fyrst fyrír í ágætri heimild, næstelzta íslenzku frum- skjali á skinni, þ. e. stofnunarbréfi Jörundar biskups 1295, þá er hann setti klaustur á Stað í Reyninesi (Fbrs. II). Þar eru meðal jarða, sem biskup gefur »Skaurðugil« og »Skaurðugil ytra«, einnig svo nefnt í staðfestingarbréfi Auðunnar biskups á stofnskránni (1315) (sama bindi), ennfremur í Sigurðarregistri á skinni 1525 og 1550 (Fbrs. IX, XI) (»Skordugil«). Enn í dag er nefnt Skörðu- en aldrei Skarða-, og er því ekki ástæða til að taka upp slíka »leiðréttingu< á meira en 600 ára gömlu nafni, sem ávallt hefur haldizt óbreytt. Myndina Skarðagil í Fbrs. IV (1446) er ekki að marka, því að ís- lenzkan á því skjali, þótt frumskjal sé, er allmjög afbökuð (norsku- skotin). Seila. Svo ritað í Sturlunguútgáfu Kaalunds (sbr. einnig Cleasbys orðabók), en Seyla er nafnið ritað opt í fornbréfum frá 15. og 16. öld, í bréfi frá 1406 (Fbrs. III), er bæði Seila og Seyla. Þykir rétt- ast að halda elzta rithættinum Seila, enda optast svo ritað nú. Brautarholt [Litla Seila]. Brautarholt sem nýnefni tekið upp með stjórnarleyfi 1915. Vallanes [Slcmþúfa]. Vallanes tekið upp með stjórnarleyfi 1916. Gamla nafnið var Skinþúfa, sbr. Fbrs. VI (1480) VII (1493) og Sigurðarregistur 1550 (Fbrs. XI) en ekki Skinnþúfa, þótt nafnið sé svo ritað í einu bréfi (1483) (Fbrs. VI, og í elzta hluta Sigurðar- registurs 1525 (Fbrs IX). Skynþúfa, sem aðalnafn í 1861, er vit- leysa, en bendir þó á rétta nafnið, samkvæmt framburðinum. Ipishóll. í Fbrs. III. (1406) ípiss-, IV (frumrit á skinni 1427) fpis-; s. st. (frumrit frá 1446, þó bjagað) Ypers-, og IX (Sigurðarregistri) ípes-; í Jb. 1696 og A. M. Ipis-, í manntalsbókum Skagafjarðarsýslu um 1800 Ibis , en síðar (um 1830) Xpis-, svo einnig í Johnsen og 1861. Myndin Ipishóll er elzt og lengst notuð og líklega réttust, þótt merking orðsins sé óviss. Tilgáta Guðmundar heit Þorláks- sonar magisters, að Ipis- sé = Ýbeygis- (þ. e. Bogsveigis-) er falleg að vísu, en ekki finnst mér líklegt, að jörðin hafl heitið svo; til þess er ofmikið samræmi í hinum ýmsu ritháttum nafnsins; einhver þeirra hefði líklega farið nær Ýbeygishól, ef jörðin hefði heitið svo. Að nýju myndinni í matsbókinni íbúðshóll(!) er ekki orðum eyðandi. Elivogar. í Fbrs. III. (1378 og 1391), sbr. VIII, 13 Elivogar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.