Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 70
?0 tlm upphaflega verið Djúpárdalur, því að áin, sem rennur eptíf dalnum hét í fyrstu Djúpá, sbr. Ln., þótt hún sé nefnd Djúpadalsá í Sturl. (þrisvar) og jörðin Djúpadalur í fornbréfum (t. d. Fbrs. IV. (1445) og IX.). Nafnið hefur breyzt snemma. A. M. hyggur Djúp* árdal upprunalega heitið, og í Jb. 1696 er jörðin nefnd Djúpiárdalur. En af því að Djúpadalur hefur verið hið almenna heiti jarðarinnar svo afarlengi og nafnið í sjálfu sér ekki rangt, þykir rétt að láta það haldast, en geta þó hins eldra nafnsins. Litli Dalur (Sesseljudalur). Sesseljudalur í Fbrs. IX. og XI. (Sigurðarregistri), einnig í reikningum Hólastóls 1664, og A. M. kallar Litla Dal öðru nafni Sesseljudal, en á 18. öld verður Litli Dalur almenna nafnið, en Sesseljudalur hverfur. Vaglar. Svo í A. M., matsbókinni og víðar. 1861 hefur Vaglir. Vaglar réttara. Miðskytja (Miðsitja). Skytja mun hið upphafiega heiti, sbr. Sturl., síðar Miðskytja, sbr. Fbrs. III., IV., V., og getur A. M. einnig þess nafns, en almennara er þá orðið Miðsitja og Miðseta. Miðsitja hefur jörðin nú verið kölluð um langan aldur og mætti því haldast sem aukanafn. Bóla [Bólstaðargerði]. í A. M. segir, að Bólstaðagerði sé fornt eyðiból í landareign Uppsala, en réttara er Bólstaðar-, sbr. Bólstað- ará í Ln. Þar síðar byggð Bóla, bær Hjálmars. Ytri Kot [Þorbrandsstaðir?]. 1861 telur hiklaust, að Ytri Kot sé sama jörðin sem Þorbrandsstaðir í Ln, og er það að vísu all- sennilegt, en þó ekki vafalaust. Er því vissara að setja hér við vafamerki [?]. A. M. kallar jörð þessa Neðri Kot. Fremri Kot [Hökustaðir?]. Sama að segja, sem um næstu jörð á undan, að það er alls ekki víst, að Fremri Kot sé = Hökustaðir í Ln. og Sturl., þótt 1861 telji það vafalaust, en sennilegt er það. Kúskerpi. Sjá athugasemd við samnefndan bæ í Húnavatns- sýslu. Nafnið látið haldast óbreytt, þótt óvíst sé um þýðingu þess, þvi að ekki er vist, að annað sé réttara. Hornskarpur heitir eyði- býli í Skagafirði. I Fbrs. III. er nefndur hryggur, sem heitir Skerpir. I norsku er til Skarv, sem þýðir gróðurlausar klappir eða stór- grýtismel, og í sænsku Sharv, sem þýðir grjóturð. Hjá Kúskerpi í Skagafírði er stór melur, sem heitir Kúskerpismelur. Gæti nú ekki verið, að Kúaskerpir væri í upphafi nafnið á þeim mel, Kúamelur? Hjá Kúskerpi í Húnavatnssýslu eru miklir melar með graslautum innan um, sem í eru góðir hagar, beztu kúahagar. í Hornskarpi er sagt, að ekki séu melar, en þar eru klappir. Sýnast þá koma fram í þessum orðmyndum báðar merkingarnar í norska orðinu Skarv, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.