Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 74
74 öýslu um 1800 og síðar, Johnsen, 1861 og matsbókinni Háleggs- staðir, og er það látið haldast, þó að myndirnar Alex- og Alögs- gætu bent á annan uppruna, t. d Allaugs = Arnlaugs- eða Álaugs- er gæti verið fyrir Háleygs-, (sbr. Hárlaugsstaði í Holtum) og er það nafn sett hér milli [], þó með vafamerki. Á sömu slóðum er jörð, sem nefnd er Heggsstaðir í Sturl., en ósennilegt er, að það nafn hefði breyzt í Háleggsstaði. Miklu líklegra, að elzta nafnið hafi verið Leggsstaðir, og »á Leggsstöðum«, haíi eptir nokkrar breytingar (Álex- o. s. frv.) orðið að Háleggsstöðum. Stafshóll. Svo í Ln, Fbrs. IX og víðar (»Oddleifur stafur bjó á Stafshóli*, Ln.). Stafnshóll í A. M og siðari jarðabókum er rangt. Marbœli (Margbœli). í Melabók (Ln.) er ritað Margbýli fyrir Marbæli í Eyjafirði (nú týnt nafn). í Sturl. er Marcbæli nafn á Mar- bæli i Óslandshlíð, og í Bréfabók Guðbr. biskups I, 178 (1579) bein- línis Margbæli, sem vel má vera, að sé rétta og upphaíiega nafnið, sbr. rithátt Melabókar og Sturl., sem varla getur talizt markleysa. Að vísu er ritað Marbæli í Bisks. I (Guðmundarsögu góða) og í Fbrs. III (tvkvar í frumbréfum), einnig í Brb. Guðbr. bisk. 2. h. o. s. frv. Rétt- ast að setja Marbæli sem aðalnafn, en Margbæli sem aukanafn. Líklega gildir hið sama um Marbæli í Seiluhreppi, en þar hef eg samt ekki sett Margbæli sem aukanafn, af því að sú jörð finnst ekki nefnd því nafni, enda kemur hún ekki fyrir í eldri heimildum en í elzta hluta Sigurðarregisturs 1525. Hundhóll. í Fbrs. VIII (1520) og Sigurðarregistri 1550 (Fbrs. XI) Hundhóll. A. M. Undhóll, en segir að sumir nefni Hundhól, og það er vafalaust upphafiega nafnið, en hefur þótt ljótt og verið breytt í Undhól, eins og Hundastapa í Mýrasýslu í Hindarstapa. Hefur jörð- in verið kölluð Undhóll (af sumum) líklega síðan á 17. öld eða. fyr. Varanafnið Vindhóli í matsbókinni er víst alveg út í vindinn. Þumlaskáli. Þumlaskáli í tveimur Hólaskjalafrumritum á skinni frá 1374 og 1388 (Fbrs. III), einnig í Fbrs. V (frumriti á skinni frá 1449) IX (elzta hluta Sigurðarregisturs (1525), einnig á skinni) og, aptur í yngri hluta þess (1550) (Fbrs. XI) og loks í Brb. Guðbr. biskups I (1579). Samkvæmt þessum góðu og gömlu heimildum verð- ur Þöngla- afbökun úr Þumla-, en ekki hinsvegar (Þumla- úr Þöngla-) eins og getið hefur verið til (Safn IV, 460). Nafnið Þönglaskáli hef eg fyrst fundið í reikningum Hólastóls 1664, svo í Jb 1696, A. M. o. s. frv, í öllum nýrri jarðabókum og ’skjölum. Nafnið Þumlaskáli er og eðlilegra en Þönglaskáli. Þumlaskáli er eðlilegt nafn á skála eða húsi, sem prjónles (vettir o. fl.) hefur verið geymt í, t. d. til útflutn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.