Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 80
80 Hrafnsstaðir. Það er rétta nafnið, sbr. Jb. 1696. A. M, o. fl., en Hrappsstaðir rangt. Syðsta Samtýni. Mið-Samtýni. Efsta Samtýni. Samtýni í Fbrs. IX, Jb. 1696 og A. M, og svo nefnt til skamms tíma. Er einsætt að taka það upp aptur, enda eldra og miklu betur myndað nafn en Samtún. Sírelcsstaðir. í fornbréfum ýmist Sirel-, Siril, Syri- og Siristaðir, í Jb. 1696 Sílestaðir, A. M Sýlestaðir, Johnsen og 1861 Sílastaðir og svo optast í prestakallsbókum. Eru öll þessi nöfn auðsæjar afbak- anir, en hvað er þá rétta nafnið? Það er vafalaust Síreksstaðir, og er það byggt á frumbréfi á skinni frá 1447 (reikningum Möðruv. lla- klausturs) í Fbrs. IV, 711, en þar stendur reyndar prentað Eirex- staðir, en af því að það jarðarnafn (Eiríksstaðir) er ekki kunnugt á þessum slóðum, datt mér í hug, að nafn þetta kynni að hafa mis- lesizt í frumritinu, Eirex- fyrir Sírex-, sem eðlilegt væri, með því að Síreks- er svo fágætt, og það reyndist svo við nánari athugun á frumbréfinu (í safni A. M.). Er enginn vafi á, að Síreksstaðir er upp- haflega nafnið á jörð þessari, enda benda og myndirnar Sirisstaðir og Syrisstaðir á það. Mannsnafnið Siðrikur hefur breyzt í Sirekur, eins og Böðríkur í Bárekur. Sireksstaðir heitir enn í dag jörð í Vopnafírði, og er getið þegar í Landnámu. Vaglar. Réttara en Vaglir. Bryti [Brytjastaðir]. Brytjastaðir í Fbrs. IV. Nú ávallt sagt Bryti, og hefur jörðin svo nefnd verið afarlengi í ræðu og riti. Trégrefsstaðir. Trégrefsstaðir í bréfi frá 1375 (Fbrs. III), Treigrefs- í Fbrs. V (1447), Trégreips- í Jb 1696 og Trégrips- í A. M. Tré- staðir vafalaust leiðréttingartilraun á hinum nöfnunum. Réttast mun Trégrefs- (fremur en Trégreips-), og gæti verið viðurnefni manns, er grefur fúalurka (fauska) úr jörðu (sbr. orðið fauskagröptur). Hlaðir. Hlöð í matsbókinni er víst leiðrétting. Hlaðir almenna nafnið (sbr. Bessahlaðir, Stokkahlaðir). Gœsir [Gáseyri, Gásir]. Gæsir í Jb. Eyjafjarðarsýslu 1695 (A. M. 463 fol.) og nú jafnan sagt. Hið forna nafn var Gáseyri og »að Gásum«. Bandagerði. Svo í A. M, Johnsen og 1861. Bændagerði er ný- smíði, sem við ekkert hefur að styðjast (Bandagerði = Goðagerði, þ. e. gerði, akur, helgað guðunum). Hrafnagilshreppur. Stokkáhlaðir [Stolckáhlaða]. Stokkahlaða bæði í Víga-Glúms- Sögu og Sturl. En í öðrum fornsögum kemur orðið einnig fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.