Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 82
82 því, og hefur einnig stuðning í framburði; gæti einnig verið rétt, og krýni þá viðurnefni. Þrúgsá. í Ólafsmáld Saurbæjarkirkju 1461 (Fbrs. V) og elzta hluta Sigurðarregisturs (Saurbæjarmáld.) 1525 (Fbrs. IX): Þrjúgsá og svo einnig (Þrúgsá) í Jb. 1696, en A. M. Strjúgsá, og jörðin optast nefnd svo síðan Þrúgsá (eða Þrjúgsá) réttara. Djúpadalur (Stóri Dalur). Djúpidalur eða Djúpadalur er víða í fornbréfum. A. M. hefur bæði nöfnin Djúpidalur og Stóri Dalur. Bölverksgerði. A. M. hefur Bölverksgerði eða ölvesgerði. Bærinn enn almennt nefndur Bölkot, og eru það leifar af hinu forna, rétta nafni. ölves- líklega búið til, af því að hitt hefur þótt ljótt, en Böl- verks- og ölvers- (ölves) alllíkt í framburði. Ongulsstaðahreppur. Þórisstaðir (Þóroddsstaðir). Þóris- í Fbrs. V, IX (elzta hluta Sig- urðarregisturs), Þórodds- i Fbrs. IV (1446) og A. M., Þóru- Fbrs. IX (1532), Jb 1696 Johnsen, 1861 og matsbókinni. Mestar líkur fyrir, að Þóris- sé upprunalegast, enda líklegra, að úr þvi yrði nútíðar- myndin Þóru-, sem telja má víst, að sé eingöngu framburðarbreyt- ing úr því. Þóru- ætti því að falla alveg burtu, en Þórodds- mætti haldast sem varanafn, samhliða Þóris- sem aðalnafni. Þrömur (Þröm). Nafnið Þrömur í Fbrs. IV, V, IX, og fram á þennan tíma er sagt af mörgum »á Þremi», en i nefnifalli er bær- inn af flestum nefndur Þröm. Réttast að láta bæði nöfnin haldast, eins og á öðrum samnefndum jörðum (í Húnav.s. og Skagafj.s.), en Þrömur verður aðalnafnið. Ilripkelsstaðir. Svo í Víga-Glúrassögu. Rifkelsstaðir latmæli eða afbökun, sem á að leggjast niður. Alþýðuframburðurinn er Rikkils- staðir. Kambur [Hanakambur]. Hanakambur kemur fyrir í Viga-GIúms- sögu, sama jörð sem nú nefnist Kambur, og hefur Hana fljótt verið sleppt framan af nafninu. Rúgsstaðir [Rugstaðir]. í 1861 og matsbókinni er nafn jarðar- innar Rútsstaðir, en það nafn er auðsæ leiðréttingartilraun, sem við ekkeit hefur að styðjast. Rúgsstaðir heitir jörðin í Jb. 1696, A. M. og Johnsen og sem aukanafn í 1861, og er sennilegast, að það nafn sé einnig einhver afbökun, en það verður samt að haldast, af því að með vissu fæst ekki annað réttara Nafn jarðarinnar kemur ekki fyrir nema að eins einu sinni í verulega fornum heimildum, og það er í skiptabréfl eptir Þorvarð Loptsson á Möðruvöllum 1446 (Fbrs,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.