Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 83
83 IV) Þar nefnist jörðin Rugstaðir. Mætti gizka á, að upprunalega nafnið haíi verið Ruggsstaðir (af viðurnefni ruggur = sá er ruggar; rugga og ruggi voru til sem viðurnefni að minnsta kosti), og fram- burður á því nafni hefði orðið eins og það er ritað í bréflnu 1446 (Rugstaðir), en af því að þetta er að eins getgáta, þykir ekki öruggt að taka Ruggsstaði upp, en eiztu myndina Rugstaði mætti taka sem eldra heiti jarðarinnar, og eflaust nær hinu rétta en vandræðanafnið Rúgsstaðir. Suöur-Þingeyjarsýsla. Svalbarðsstrandarhreppur. Gaddsvik. Svo í Sturl., þrisvar, sbr. Gazvík í Fbrs. V, siðar Garðsvik í öllum jarðabókum, en ætti niður að falla. Snœbjarnargerði. Snæbjarnar- í Fbrs. V 1473) og A. M.; Jb. 1696 hefur Garðsvíkurgerði, stundum kallað að eins Gerði, en í Johnsen og 1861 Sveinbjarnargerði, sem er rangt. Þóroddsstaðir (Þórisstaðir). Þórodds- í Fbrs. III (1410) V, VI og A. M, Þóris- í Fbrs. VI (1473) og VII, Þóru-i Jb. 1696, Johnsen og 1861. Þórodds- er líklega upprunalegast, og er því sett sem aðalnafn, en Þóris- sem varanafn, en Þóru- verður að falla niður, því að fyrir því eru heimildir miklu yngri og lakari en að hinum nöfnunum. Halland. Hallandi í matsbókinni er rangt. Halland (þ. e. Hall- land), rétta nafnið, er í 1861 og jafnan nefnt svo (sbr. »Hallands- Manga«). Hall-land kemur meðal annars fyrir i frumbréfi á skinni frá 1526 (Fbrs. IX). Vlgastaðir. Vigastaðir koma tvisvar fyrir i Fbrs. IV (1427 og 1446) og svo í VIII (1508), og er það auðvitað rétta nafnið. Milli- bilsmynd, þá er nafnið hefur farið að afbakast, er Vegistaðir í bréfi frá 1538 (Fbrs. X). Vígi er mannsnafn (sbr. Lind) og Vígastaðir (nú Vigstad) eru í Noregi. A. M. hefur Veiga- eða Veiða-. Jb. 1696, Johnsen og 1861 Veiga- og svo jafnau nefnt, en ætti nú niður að falla. Grýtubakkahreppur. STcer (Þemusker). A. M. segir, að Þernusker sé hið upphaflega heiti þessarar jarðar. Eyri (Arnareyri). Arnareyri er nefnd í Johnsen, sagt, að prestur nefni jörðina svo, og það gerir nú matsbókin einnig. Tundrastaðir. Tundrastaðir í Auðunnarmáld. 1318 (Fbrs. II) og Rétursmáld. 1394 (Fbrs. III). Jb. 1696 hefur Tundarastaði, en A. M. e*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.