Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 86
86 Aðaldælahreppur. Kraunastaðir (Kraumastaðir), Krauma- í Fbrs. II og III, en Krauna- í IX (elzta hluta Sigurðarregisturs) og A. M. og svo nefnt nú. Þetta »krauma« og »krauna« eiginlega sama nafnið, eflaust viðurnefni. Ln. nefnir Kraumaheiði (í registrinu stendur Krauna- heiði). »Að »krauma« er haft um gutl í rennandi vatni, einnig ritað »krauna« (sbr. Cleasby og Fritzner), svipað sem »að krauma« um sjóðandi vatn. Krýnastaðir í Eyjafirði eru einnig nefndir Krauna- staðir, og er vel líklegt, að það sé rétt. Múli [Fellsmúli]. Jörð þessi hét í fyrstu Fellsmúli, sbr. Ln. Reykdælu og Sturl. Helluland [Fótaskinn]. Helluland er nýnefni tekið upp með stjórnarleyfi 1920. Norðurhlíð [lumsa]. Norðurhlíð nýnefni samkvæmt stjórnarráðs- leyfi 1920. Tjörneshreppur. Reykir (Stóru Reykir). A. M. og Johnsen hefur Reyki og svo er almennt nefnt. 1861 hefur bæði nöfnin. Laxamýri (Laxdrmýri). Jörðin hét í fyrstu að eins Mýri, en Laxármýri kemur síðar fyrir í bréfum, sbr. Laxármýrarós í Fbrs. IV (1445), og er sennilega eldra en Laxamýri, sem þó kemur snemma fyrir, og er því gamalt nafn. Verður því látið haldast sem aðalnafn. Tröllakot [Tröllagilsgerði]. A. M. hefur bæði nöfnin. Valadalur. Valadalur í Fbrs. V og IX (Sigurðarregistri) og víðar t. d. Jb. 1696, A. M. og Johnsen, einnig í mörgum bréfum frá 17. öld. Sjálfsagt að taka það nafn upp aptur, en fella niður Voladal (sbr. 1861 og matsbókina), jafn undarlega og óþarfa afbökun. Noröur-ÞingeyjarsÝsla. Helduneshreppur. Austurgarðar (Austurgarður). Austurgarðar í Jb. 1696, A. M. og Johnsen. Austurgarður í 1861 og matsbókinni. Bangarstaðir (Bangastaðir). Bangar- mun réttara en Banga- af kvennmannsviðurnefni Böng, r fallið burt í framburði, eins og svo víða. Sbr. Bangar-Oddur í Sturl. og örnefnið Bangarslý í Fbrs. II. En Banga- mætti samt haldast sem aukanafn, því að svo er jörðin jafnan uefnd í heimildum, sem að vísu eru ekki gamlar, einna elzt Jb. 1696 og A. M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.