Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Síða 90
Hróarstunguhreppur. Ytri Galtastaðir. Svo í Kirkjubæjarvisitaziu Br. Sv. 1641 og Jb. 1696, en í matsbókinni Galtastaðir út. Fremri Galtastaðir. Svo í sömu visitazíu Br. Sv. 1641, en í mats- bókinni einni Galtastaðir fram, og virðist ekki ástæða til að taka það nafn upp hér. Nafnið Galtastaðir (ekki Galtarstaðir) kemur fyrir í Vilkinsmáld. (Fbrs. IV). Nœfbjarnarstaðir. Næbjarna- í Jb. 1696 og skýrslu sóknarprests- ins 1794, Næbjarnar- í Grýluþulu séra Brynjólfs Halldórssonar í Kirkjubæ (f 1737) (skemtanir Ól. Dav.), í verzl.sk. 1735 og manntb. N.-Múl. 1803, Nefbjarnar- (ef til vill fyrir Nefbjarnar-) í visit. Br. Sv. 1641 (Kirkjubæjarvisitazíu), og í prestakallsbókum 1820 o. s. frv., Johnsen, 1861 og matsbókinni. Enginn vafi er á, að Næ- er upphaf- legra en Nef- í þessu jarðarnafni. Hygg eg, að Næ- sé fyrir Næf-, jörðin hafi verið kennd við Næfur-Björn (Björn hinn flma eða haga) — nafnið þá myndað eins og Digur-Helgi. Svo langt nafn hefði eðlilega dregizt saman í Næfbjarnarstaði, eins og t. d Hafrsfjarðará hefur orðið Haffjarðará. Ur Næfbjarnar- gátu auðveldlega orðið báð- ar hinar myndirnar: Næbjarnar-, því að einmitt svo mundi Næf- bjarnar borið fram — og Nefbjarnar-, leiðréttingartilraun, þá er hitt var hætt að skiljast. Dögurðargerði. Dögunar- í mannt. 1703, verzl.sk. 1735, manntb. N.-Múl. 1803, Johnsen og 1861 (aðalnafn), ennfremur í kvæði eptir séra Sigfús Árnason (f 1822). Dögurðar- varanafn í 1861 (= Dagverðar-), og nú tekið upp í matsbókina, vafalaust rétt, en Dögunar- framburðar- breyting. Jökulsárhlíðarhreppur. Saursstaðir (Surtsstaðir). Saurs- í visit. Br. Sv. 1641 (Kirkjubæ), verzlsk. 1735 og manntali 1762, Saurs- og Surts- í Johnsen, Súrs- í Jb. 1696, en Surts- í manntali 1703, mannt.b. N.-Múl. 1803 og (Jb). 1861, og þykir rétt að lofa því að standa við hliðina á hinu, þótt lítill vafi leiki á, að Saurs- sé upphaflegra; hefur þótt ljótt, og því verið »lagað« í Surts-. Hallgeirsstaðir. Svo í visit. Br. Sv. 1641 (Kirkjubæ), verzlsk. 1735, mannt. 1762, manntb. N.-Múl. 1803 og matsbókinni, einnig aðalnafn í 1861, en Hallgils- til vara. Hallgils- einnig í Jb. 1696, mannt. 1703 og Johnsen. Hallgeirs- er vafalaust réttara. Fossvöllur. Svo í Ln. og lengi síðan fram á 19. öld. Fossvellir rangt, þótt svo sé í Johnsen, 1861 og matsbókinni, og F. setji það í sviga sem eldra nafn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.