Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 92
92 Hvannstóð. Svo í Fljótadælu, Fbra. IV, visit. Br. Sv. 1645 (Desjarmýri), Jb. 1696 o. s. frv, einnig rétt í matsbókinni og svo nefnt nú, en Hvannstöð í Johnsen og 1861 er rangt. Sig. Gunnars- son (Safn Ií, 491) hyggur, að réttara sé Fannstöð, eigi það nafn þar betur við vegna snjóþyngsla, en heimildirnar hafa allar Hvannstóð, nema handrit það af Fljótsdælu meiri, sem höf. (Sig. Gunn.) hefur fylgt (sbr. Safn II, 482), og er þá nafnið Fannstöð sennilega »leið- rétting« ritarans á hinu rétta nafni (Hvannstóði). Glettinganes. Svo i Desjarmýrarvisitazíu Br. Sv. 1645, manntali 1703, Johnsen og 1861. Jb. 1696 hefur Glettingarnes, og matsbókin Glettingsnes, sem er vafalaust rangt. Loðmundarfjarðarhreppur. Hjálmárströnd. Svo i matsbókinni, og mun rétt, því að Hjálmá (sbr. Hjálmárdalsheiði) er þar í landareigninni. Arnarstaðir (Arnastaðir). Arnastaðir í Fbrs. III (1367) Klypps- staðarvisitazíu Br. Sv 1645, manntb. N.-Múl. 1803, Johnsen og 1861, en í matsbókinni Arnastaðir, og mun svo borið fram nú, en líklega er Arnar- réttast, en Árna- þó haft sem varanafn. Klyppsstaður. Mun svo réttast ritað, af mannsnafninu Klyppur eða viðurnefni. Er i skjölum ritað á ýmsa vegu, Klyf-, Klif-, Klyps- og Klipps-. Seljamýri. Svo í Fbrs. IX, Visitb. Br. Sv. 1645, Jb. 1696 og yngri jarðabókum, en Seljarmýri í mannt. 1703, verzlsk. 1735 og matsbókinni er rangt. Suður-Múlasysla. Skriðdalshreppur. Arnaldsstaðir. Svo rétt samkvæmt. Ln. Sjá aths. við Arnalds- staði í Fljótsdal. Geirólfsstaðir [Geirólfseyri]. Er eflaust sama jörðin og Geirólfs- eyri í Droplaugarsonasögu. Vallahreppur. Höfði. Samkvæmt Droplaugarsonasögu lítur helzt út fyrir, að jörð sú, sem þar er nefnd öngulsá, hafi verið sama jörð og Höfði (Sbr. Safn til s. ísl. II, 461). En samt þykir mér varasamt að setja það sem forna nafnið á Höfða, enda gat bærinn at öngulsá hafa farið af og verið fluttur þangað, sem Höfði er nú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.