Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 97
Skýrsla I Aðalfundur hins íslenzka Fornleifafjelags 1922. Samkvæmt auglýsingu í dagblöðum og sjerstöku fundarboði til allra fjelagsmanna í Reykjavík var aðalfundur Fornleifafjelagsins 1922 haldinn mánudaginn 16. dag októbermánaðar, kl. 5 síðdegis, í le8trarsal Þjóðskjalasafnsins. Formaður fjelagsins minntist tveggja látinna fjelagsmanna, Gfuðmundar prófasts Helgasonar og Magnúsar prófasts Andrjessonar; tóku fundarmenn undir það með því að standa upp úr sætum sinum. Þá skýrði formaður frá framkvæmdum fjelagsins á umliðnu og yfirstandandi ári, og lagði fram endurskoðaðan reikning yfir tekjur og gjöld fjelagsins árið 1921, sem prentaður er hjer á eptir. Átti fjelagið í árslok 2800,00 kr. í verðbrjefum og rúmar 1800 kr. í sparisjóði í Landsbankanum; en það fje handbært, sem fjelagið átti við árslok, og ríkissjóðsstyrkur fjelagsins á yfirstandandi ári, 1922, kvað hann væri nú hvorttveggja eytt til útgáfu árbókarinnar fyrir 1921—1922, er út kom síðast liðið vor. — Sbr. reikninginn fyrir 1922, sem einnig er prentaður hjer á eptir. Loks skýrði formaður frá því, að hann hefði samkvæmt sam- þykt siðasta aðalfundar sókt til Alþingis um aukinn styrk til fjelags- ms; sbr. brjef formanns, dags. 27. febr. 1922, sem er prentað hjer á eptir. Kvað hann umsóknina engan árangur hafa borið. — Fundur- inn fól formanni að sækja á ný um styrk til örnefnarannsóknanna. í stað hins fráfallna fulltrúa, Guðmundar prófasts Helgasonar, var kosinn I fulltrúaráðið ritari fjelagsins, Ólafur prófessor Lárusson, til aðalfundar 1925. Fleira var ekki aðhafst. Eptir að fundargerð hafði verið sam- þykt og undirrituð Bagði formaður fundi slitið. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.