Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Qupperneq 34
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nemaflokkurinn, sem ætlaði til Grænlands, þurfti því um 50% af ísl. kaupskipaflotanum, sem var hér við land sumarið 986, ef því er trúað, að hann hafi lagt frá landi á 25 haffærum skipum. Frem- ur er ósennilegt, að svo mikill hluti flotans hafi lent á öllu Vestur- landi, hvað þá heldur á svæðinu sunnan úr Borgarfirði og vestur í Breiðafjörð. Enn ótrúlegra er þó, að helmingur flotans hafi verið falur til kaups. Það virðist því fjarri sanni, að landnemaskipin í leiðangri Eiríks hafi öll verið úr kaupskipaflotanum, þótt hann sé áætlaður jafnstór og áður getur, sem reyndar nær engri átt. Menn hafa látið sér koma til hugar, að eitthvað af skipunum í Grænlandsleiðangrinum kynnu að hafa verið eftirlegukindur úr flota landnámsmanna. Þeirri skoðun til stuðnings er m. a. bent á, hve mörg skipanna sneru aftur eða týndust, og kunni það að hafa stafað af því, hve léleg þau voru.1 Ef eitthvað af þessum skipum hefðu verið frá landnámsöld, hefðu þau ekki getað verið yngri en 56 ára. Vitað er um eitt skip frá þjóðveldistímabilinu, sem varð að minnsta kosti svo gamalt, en það var Gullbringa, er Eysteinn erkibiskup lét smíða í Niðarósi. A. W. Brogger telur, að til þessa biskupsskips hafi hlotið að vera óvanalega vel vandað í upphafi, bæði að efni og smíði. Gullbringu er síðast getið 1239, en hún er þá enn vel sjófær þrátt fyrir 56 ára aldur.2 — f þessu dæmi er ein- ungis fólgin bending um, að ekki hafi verið loku fyrir skotið, að í Grænlandsflotanum 986 hafi getað verið skip frá landnámsöld. Miðað við skipatölu farast eða verða afturreka 44% af flotan- um, sem hélt úr Breiðafirði áleiðis til Grænlands. Þær ófarir benda óneitanlega til þess, að hér hafi verið um lélegan skipakost að ræða, en þó virðist mér sú skýring ekki einhlít. Þess má t. d. geta, að skipið, sem Þorbjörn á Laugarbrekku keypti í Hraunhafnarósi og fór á til Grænlands, hefur ekki einungis verið stórt, heldur vel sjófært, en eigi að síður munaði minnstu, að það týndist í hafi.3 Þess er hvergi getið á hvers konar skipi Eiríkur fór til Græn- lands hið fyrra sinnið, en líklegt er, að það hafi annaðhvort verið lítill knörr eða farmabátur. Eiríkur var ekki stórbóndi, a. m. k. ekki eftir að hann fluttist suður til Breiðafjarðar. Ef tóftirnar að Eiríksstöðum í Haukadal4 sýna stærð bæjar Eiríks, er ljóst, að hann hefur ekki haft þar margt hjúa. — Fremur verður að teljast 1 Jón Jóhannesson: Islendinga saga I, bls. 119. 2 Vikingeskipene, bls. 253. 3 ísl. fornrit IV, bls. 205. •1 Árbók hins ísl. fornleifafélags 1963, bls. 59—64.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.