Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 108
110 ÁRBÓK t'ORNLÉIFAFÉLAGSINS verið gerðar svona rækilega úr einni steinaröð, svo að hvergi vott- ar fyrir steini ofan á steini. Satt að segja kemur þetta helzt svo fyrir sjónir sem þarna hafi aldrei neinir veggir verið, heldur hafi þessir steinar verið lagðir á jörðina og raðað eins og verið væri að marka fyrir einhvers konar húsum. Manni dettur í hug leikur barna — eða jafnvel fullorðinna, því að sumir steinanna eru ekki barna meðfæri, þótt flestir séu þeir fremur smáir. Ég hef að vísu ekki á takteinum viðhlítandi skýringu, get þó tekið undir þá tilgátu, sem Gísli bóndi Brynjólfsson á Lundi varpaði fram, að ef til vill hafi verið þarna stöðull eða kvíaból, en fulla ástæðu tel ég til að gjalda varhuga við þessum minjum sem raunverulegum húsatóft- um á þessu stigi máls. Ég neita því ekki, að þær geti verið það, en rétt er að hafa í liuga framvegis, hvort aðrar minjar annars stað- ar í landinu gætu gefið einhverjar bendingar, sem leiddu örugg- lega til rétts skilnings á þessu fyrirbrigði. Skal þessu varpað hér fram öðrum mönnum til íhugunar og athugunar, þegar tækifæri gefst. SUMMARY Remarks on the house ruins at Lundur. This paper deals with the interpretation of a group of house ruins at Lundur, Borgarfjarðarsýsla, in Southwest-Iceland. In 1884 Sigurður Vigfússon had already carried out a hasty excavation of the site. He was convinced that he had before him the remnants of a hof, a temple from the pagan period, a supposition based on a vague local tradition. The ruins were re-excavated by J. Voionmaa in 1939. This time the excavation was very efficiently carried out and the ground plan of the houses came to light in great detail. Two oblong houses are placed end to end as shown on Voionmaa’s plan on p. 105. They were thought to be „farm-houses proper”, the actual living-quarters of a farmer and his household. The present author, however, maintains that these ruins represent a cowshed (a byre) and a barn respectively, dating probably from the Middle Ages. For comparison a striking case is shown on p. 108, the ground plan of a byre and barn at Gröf in öræfi, Southeast-Iceland, a farm devastated in 1362. So striking is the similarity in fact that there cannot be any doubt as to the correctness of this identification of the Lundur houses. The author points out in addition that the situation of the houses on the edge of a steep hill makes it almost impossible to identify them as actual farm-houses, whereas outhouses might very normally be situated that way.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.