Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Síða 33
LÝSING MANNABEINA 37 að utanver'ðu. Byrjandi gigtarbreytingar á bolröndum hryggjarliða og víðar. Enginn kjálka- eða gómgarður, en greinilegur kinnkjálka- garður. Hauskúpuhvolfið er heilt, og hinn hluti hauskúpunnar er límdur saman úr mörgum brotum, svo mikið til heil hauskúpa fæst. Hún er í meðallagi stór (cranial module: 151,0) með mikla brúnaboga, og breidd hennar er mjög lítil í hlutfalli við lengdina, svo lengdar- breiddar-vísitalan verður mjög lág, 69,8 (hyperdolichokran). Hæð hauskúpunnar er lítil miðað við lengdina, en mikil í hlutfalli við breidd hennar (lengdar-hæðar-vísitala 69,8 og breiddar-hæðar-vísi- tala 100,0) og ennið er breitt miðað við hauskúpubreiddina (breiddar- ennisbreiddar-vísitala 76,1). Andlitið er mjög langleitt (andlitsvísi- tala 99,3 og yfirandlitsvísitala 61,8), nefstæðið mjög hátt miðað við breidd (nefvísitala 38,9) og augntóttin sömuleiðis há miðað við breidd hennar (augntóttarvísitala 90,5 h.). Útlimabeinin eru frekar sterkleg, upparmsleggjar-sveifar-vísitala 74,8 h. og 74,7 v. og lærleggjar-sköflungs-vísitala 79,1 h. og 79,2 v. Líkamshæðin er 171 sm eða í meðallagi. H 127. Beinagrind um 35 ára karlmanns. Haussaumar eru mikið til loka'ðir að innanverðu og að %—(4 að utanverðu, nokkur eyðing er á tanngarði. Það er greinilegur kjálkagarður, en engir góm- eða kinnkjálkagarðar. Hægri, hliðlæga framtönnin í efri gómi er lítil og stendur dálítið innar en aðliggjandi tennur. Hauskúpan, sem er límd saman úr fjölda brota og ekki fyllilega rétt, er frekar stór, meðalvídd hennar er 159,3 og lagið er meðallang- höfða (lengdar-breiddar- vísitala 76,2) og með meðalhátt höfuð, bæði í hlutfalli við lengd og breidd þess (lengdar-eyrnahæðar-vísitala 61,5 og breiddar-eyrnahæ'ðar-vísitala 80,7). Ennið er mjótt miðað við hauskúpubreiddina, breiddar-ennisbreiddar-vísitala 62,5. Andlitið er í meðallagi langleitt (andlitsvísitala 86,0 yfirandlitsvísitala 53,7), nefstæðið hátt miðað við breidd, nefvísitala 43,1. Útlimabeinin eru löng, en frekar grönn. Lærleggjar-sköflungs-vísi- tala er um 80,5. Líkamshæðin 175 sm er í góðu meðallagi til há. Þegar dregið er saman það, sem sagt hefur verið hér að ofan um hvern þessara 7 manna, sést, að af þeim eru 4 karlar og 3 konur, og er það eðlileg skipting milli kynjanna og lík því, sem er á þeirn beina- grindum úr heiðni, er áður hafa fundizt hér á landi, þ. e. 58 karlar og 50 konur. En það er áberandi, hve Vatnsdælir hafa verið ungir, er þeir létust, 5 þeirra (71%) hafa örugglega verið innan við þrítugt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.