Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Qupperneq 35
LÝSING MANNABEINA
39
heiðni og meðal Þjórsdæla, en lágvaxnara en norska járnaldarfólkið.
Þessi mismunur er þó ekki tölfræðilega öruggur, og ennfremur voru
tveir Vatnsdælanna ekki búnir að taka út fullan hæðarvöxt, svo
meðalhæðin hefði orðið eitthvað meiri en 172,8 sm, ef allir hefðu
verið búnir að taka út fullan vöxt eins og á við um hina flokkana
í töflu 1.
Meðalupparmsleggjar-sveifar-vísitölur allra flokkanna í töflu 1
eru líkar, og meðal-lærleggjar-sköflungs-vísitölur Vatnsdæla eru svip-
aðar því sem gerðist í heiðni, en hærri en á Þjórsdælum, sem eru með
hlutfallslega mjög skamman sköflung. Og allir íslenzku flokkarnir eru
með tiltölulega styttri sköflung en Norðmenn á járnöld. Það skal svo
haft í huga, að allar þessar meðalvísitölur byggjast á svo fáum mæl-
ingum, að tölfræðilegt gildi þeirra er takmarkað.
TAFLA 2 VÍSITÖLURlOG STÆRÐjHAUSKÚPA
(Indices and modules of the skulls)
Karlar - - Male Konur — - Female
Íslendingar-Icelanders Norð- menn járnöld' Íslendingar-Icelanders Norð- menn járnöld
Vatns- dælir 10. öld Heiðni 10. öld Þjórs- dælir 11. öld Vatns- dælir 10. öld Heiöni 10. öld Þjórs- dælir 11. öld
Stasrð heilabús 155,2 152,4 153,8 154,7 150,1 146,5 145,6 146,2
(Cranial module) (3) (11) (18) (49) (2) (12) (13) i (20)
Stærð yfirandlits 107,3 103,4 103,0 103,5 103,0 97,8 97,4 I 95,3
(Upper facial module) (2) (6) (14) (27) (1) (8) (10) i (11)
Lengdar-breiddar-vísitala . .. 74,2 75,6 74,7 73,3 75,5 76,0 75,6 74,9
(Cranial index) (3) (14) (20) (55) (2) (14) (14) (30)
Lengdar-hæðar-vísitala 74,1 69,4 69,2 70,9 72,6 69,9 69,7 i 70,9
(Length-height index) (3) (13) (18) (49) (2) (14) (15) (21)
Breiddar-hæðar-vísitala .... 100,0 90,7 92,6 96,9 96,1 92,2 92,5 94,3
(Breadth-height index) (3) (11) (18) (49) (2) (14) (14) (20)
Breiddar-ennisbr. vísitala ... 68,3 69,3 67,0 69,2 70,1 67,8 69,0 69,5
(fronto-parietal index) (3) (16) (19) (50) (2) (14) (15) (27)
Lengdar-kúpubotnsl. vísit. .. 55,2 53,4 53,4 55,1 53,7 53,8 52,8 55,0
100 M5/MI *) (3) (15) (17) (48) (2) (16) (17) (21)
Yfirandlitsvísitala 57,8 55,1 53,8 52,8 52,6 53,5 53,8 53,1
100 M48/M45 *) (2) (6) (14) (23) (1) (8) (14) (10)
Yfirandlitsvísitala T 80,8 76,3 78,3 75,7 78,9 77,5 78,3 74,3
100 M48/M46 *) (3) (6) (15) (28) (2) (8) (15) (13)
Nefvísitala 42,4 46,4 45,0 46.8 50,0 46,7 46,6 . 47,2
Nasal index (3) (6) (14) (30) (2) (8) 01) (16)
Augntóttarvísitala 89,2 82,5 81,8 79,2 85,4 81,3 83,9 81,2
Orbital index (2) (9) (16) (35) (1) (9) ' (9) (19)
*) M5 = LB= basi-nasal length; M1=L= glabello-occipital length; M48 G‘H upper facial height;
M45 = J = bizygomatic breadth; M46=GB bimaxillary breadth.