Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Side 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Side 43
LÝSING MANNABEINA 47 H 121. Beinin eru gulbrún og brún að lit, yfirleitt dekkri en bein hinna beinagrindanna, nema fótbeinin úr H 124, sem eru dekkri, og handarbein, einkum hægri handar, sem eru álíka dökk og þau úr H 121. Spanskgræna er á kinnkjálka, utan og innan á báðum gagnaugabeinum og stóru vængjum fleygbeins. Þessi spanskgræna hefur naumast getað komið á beinin fyrr en hauskúpan var dottin í sundur. Það var með kjálka þessarar beinagrindar, sem bjallan fannst, hann er með talsverðri spanskgrænu, mest innanvert um miðbikið, í kverk kjálkans og þar er einnig ryðblettur, gæti verið undan bjöllukólfi. Til þess að bjalla, sem borin er í festi um háls- inn, geti náð að lita kjálkann á þennan veg, þarf líkið að hafa verið lagt til á bakið með andlitið beint upp, við rotnun holdsins fellur þá kjálkinn ni'ður yfir bjölluna, en hún myndi þá óhjákvæmilega setja spanskgrænu jafnframt á hálsliðina. Hér er dauf spanskgræna framan á bolum 3.—6. hálsliðar, og hlýtur hún að hafa komið á þá meðan þeir voru í eðlilegri afstöðu hver til annars. Mismunurinn á styrkleika litarins getur stafað af því, að bjallan er alla tíð í snert- ingu við kjálkann, en ekki við liðina eftir að þeir koma í beinahrúg- una. Spanskgræna er ofanvert á vinstra viðbeini, mest frá axlarenda að miðju, en einnig dauf framan á miðlæga helming þess. Mjög dauf spanskgræna er í millihnjótarennu vinstra upparmsleggjar. Hafi spanskgrænan komið á þessi tvö bein méðan beinagrindin var óhreyfð, getur hún naumast stafað af neinum hinna fundnu muna, helzt kemur til greina kúpt næla á vinstri öxl, en vel sannfærandi er það ekki, þar sem enginn litur er á vinstra herðablaði og ekki meiri á upparmsleggnum. Dauf spanskgræna er aftanvert á neðri enda vinstri sveifar, en þar sem engin er á v. öln þá er líklegast, að litunin hafi orðið í beinahrúgunni. Spanskgræna er á bringubeins- endum IV.—VI. hægri rifja, einnig á bringubeinshluta, sem senni- lega er úr þessari beinagrind; þessi litun getur stafað frá kringlóttri nælu eða kingu meðan beinagrindin var óhreyfð. Mjög dauf spansk- græna er á hálsi þriggja efstu rifja hægra megin, greinileg á rif- horni vinstra III. rifs, innan á rifhorni VI? vinstra rifs, innan á hálsi X.? vinstra rifs, á hryggtindi VIII. brjóstliðar og dauf handar- baksmegin á II. hnúalegg. Staðsetning þessara spanskgrænubletta er í öllum tilvikum þannig, að ætla verður, að hún hafi komi'ð á beinin í beinahrúgunni. Hægra geirstúfsbein, sem var með armbaug- unum, á örugglega ekki heima í þessari beinagrind. Niðurstaðan verð- ur að bjallan og kringlótta nælan og/eða kingan mega hafa fylgt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.