Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Qupperneq 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Qupperneq 75
ÁKVÆÐI UM BEINAFÆRSLU 75 kirkju. Það verður naumast ályktað annað af þessari frásögn en að höfundur hafi ekki kunnað glögg deili á því, sem hann var að skrifa um, en þar fyrir kynni hann að hafa vitað, að kirkjan á Reykjum hafi verið flutt til á dögum Sturlunga og garðurinn þá grafinn. Loks er svo þessi frásögn af beinaflutningi í Flóamannasögu: ,,Það var einn tíma að þau Þorgils og Helga fóru til Hjalla til heimboðs, og eftir það tók Þorgils bóndi sótt, hann var þá hálfníræður; hann lá viku, og andaðist síðan. Þessu nærri andaðist Þóroddur bóndi og Bjarni bóndi hinn spaki; voru þeir allir jarðaðir að þeirri kirkju, er Skafti lét gera fyrir utan lækinn, en síðan voru færð bein þeirra í þann stað, er nú stendur kirkjan, því að Skafti hét að gera kirkju, þá er Þóra braut fót sinn, þá er hún var að léreftum sínum“ (Forn- sögur, Leipzig 1860, 160—161). Þorgils örrabeinsstjúpur er talinn hafa látizt 1022 og Skafti lög- sögumaður Þóroddsson 1080, svo þessi beinaflutningur á að hafa orðið á fyrri hluta 11. aldar, eða áður en kristinna laga þáttur er settur, en hinir fjórir, sem getið hefur verið um, eftir að hann var settur og áður en kristinréttur Árna biskups var samþykktur. Áður en leitazt er við að meta sannleiksgildi þessara skráðu heim- ilda um gröft kirkjugarða, er rétt að athuga, hvað fornleifarann- sóknir hafa til þessara mála að leggja. Á Skeljastöðum í Þjórsárdal, Hrafnagili í Eyjafirði, Hofi í Hjaltadal og Jarðbrú í Svarfaðardal hafa fundizt fornir kristnir grafreitir með óhreyfðum gröfum. Allir þessir grafreitir hafa vafalítið verið lagðir niður fyrir 1122, þó með vissu verði það ekki sagt nema um þann að Skeljastöðum. Kirkja er talin að Jólgeirsstöðum í Holtum í kirknatali Páls biskups (um 1200), en hennar er hvergi getið síðar í fornum heimildum, og eng- inn máldagi hennar er varðveittur. Hún hefur því eflaust lagzt mjög snemma af, trúlega á 13. öld frekar en þeirri 14. Mannabein hafa fundizt að Jólgeirsstöðum (Árb. 1898, 24—25), sem sýna, að ekki hefur kirkjugarðurinn verið tæmdur af beinum, þá kirkjan var tekin af. Clemenskirkju í Vestmannaeyjum er búið að flytja 1269, og trú- lega hefur verið hætt að nota gamla garðinn ekki síðar en á fyrri hluta 13. aldar, og ekki er að sjá, að hann hafi verið grafinn. (Árb. 1907, 11, og 1913, 35—40). Guðshús hefur verið til forna að Syðra- Fjalli í S.-Þingeyjarsýslu, það mun hafa verið lagt af ekki síðar en á 14. öld og grafreitur þess ekki grafinn (Árb. 1915, 43). Þessir fornleifafundir sýna, að bæði fyrir og eftir að kristinna laga þáttur var settur, hafa kirkjugarðar verið lagðir af, án þess að beina- færsla ætti sér stað, en við því er ekki að búast, að tilviljunarkenndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.