Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 122
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ari kostinn, og má þar með segja að lokið væri þessu leiðindamáli, sem Lárentíus hafði að kalla óforvarandis dregizt inn í og nær hafði kostað hann lífið. ,En við heimsendingu hans 1309 mundi víst varla nokkrum hafa til hugar komið, að hann kæmi aftur til Niðaróss og þá til að láta vígja sig til biskups. Svo fór þó, og skal nú aftur horfið að greinargerð Macody Lunds fyrir hinni svívirðilegu áletrun) : ,,Hér hefur þá verið gerður stuttur útdráttur úr minningabók Lárentíusar í því skyni að varpa ljósi á áletrunina. Ruddaskapur- inn og mannvonzkan, sem sagan segir frá og lætur þó stundum að- eins skína í, hafa nú fyrir undarlega tilviljun verið stimpluð og stað- fest og þar með líka rétthermi sögunnar. Hins vegar kemur það svo ekki áletruninni við, hvernig Lárentíus vann sig upp og seinna varð biskup. Þegar áletrunin og sagan hafa þannig verið látnar varpa ljósi hvor á aðra, hlýtur að vera heimilt að halda því fram, að Lárentíus saga sé síður en svo beiskjublandin og hlutdræg lýsing á deilunum, held- ur sé hún þvert á móti traust og áreiðanleg heimild, en af því leiðir, að hverfa verður frá hinum hörðu og einstrengingslegu dómum, sem kvéðnir hafa verið upp um Jörund erkibiskup. Þess er vert að minn- ast, að síðar á ævi hallmælti Lárentíus aldrei ofsækjendum sínum með einu orði. Um Jörund erkibiskup segir hann, að hann væri höfð- ingi mikill og klerkur góður, vinfastur, veglyndur og örlátur og kynni sig hverjum manni betur. Hverfum svo að lokum aftur að áletruninni. Ekki þarf lengi á hana að horfa til að sannfærast um, að hún er ekki neitt götustráka- krass, heldur er hún gerð af æfðri hendi með þeim eðlilega léttleik, sem nauðsynlegur er til að ná slíkri festu og þokka í hverjum staf. Það er vafalaust, að klerklærður maður hefur gert þessa áletrun, og í sví- virðileik sínum stendur hún enn í dag á dómkirkjusúlunni sem mikils- vert sögulegt plagg um hið megna og hneykslanlega átján ára langa þóf milli erkibiskups og kórsbræðra í Niðarósi." 3. Bréf um mannabein á Gömlu Grímsstöðum á Fjöllum. í grein um fornaldarkuml á Gömlu Grímsstöðum á Fjöllum, Árbók 1965, bls. 84, segir Þorkell Grímsson, að alllengi hafi sézt bein á þessum slóðum. Nýlega rifjaðist upp fyrir mér, að til er gamalt bréf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.