Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Qupperneq 148
148
ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Helgadóttir, Rvk; Guðbjörg Þórðardóttir, Bjargi, Selvogi; Soffía
Sigurðsson Gunnarsdóttir, Rvk; H. Arnold Falberg, Göteborg;
Jónína Snorradóttir frá Húsum; Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi; Jón N. Jónasson, Selnesi á Skaga; Eyjólfur Guðnason,
Landakoti, Vatnsleysuströnd; Guðríður Ó. Þorleifsdóttir frá Hok-
insdal; Valgerður Stefánsdóttir, Hraunteig 20; Guðrún Guðmunds-
dóttir, Efrahreppi; Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum; Einar Guð-
mundsson frá Hraunum; Sesselja Sigurðardóttir, gæzlukona í safn-
inu; Guðmundur Bekk Einarsson, Seyðisfirði; Þórólfur Jónsson,
Hraunkoti; Áskell Snorrason tónskáld; Pétur Sæmundsen banka-
stjóri; Kristján Haraldsson, Grafarholti; Guðmundur Guðmunds-
son frá Hæli; Bjarni Halldórsson, Akureyri; Flosi Jónasson kenn-
ari, Rvk; Guðmundur Jónsson, Kleppsvegi 22; Kristín Hansdóttir,
Rvk; Jónas Snorrason, Þverá, Laxárdal; Helga Jóhannsdóttir, frú
Kph.; Ófeigur J. Ófeigsson læknir; Jón Aðalsteinn Hermannsson,
Hlíðskógum; Guðmundur Jónsson, Kópsvatni; Björn Halldórsson
símamaður, Rvk; María Pétursdóttir, Ægissíðu 68, Rvk; Magnús
Böðvarsson, Rútsstöðum; Tryggvi Líndal, Kópavogi; Gunnlaug
Briem og Bjarni Guðmundsson, Rvk; Magnús Þórarinsson kennari,
Rvk; Björn Kristjánsson, fv. alþm.; Ingibjörg Finnsdóttir frá
Kjörseyri; Ralph Weymouth, Keflavík; Steingrímur Jóhannesson,
Svínavatni; Henrik Ágústsson, Rvk; Sigurður Haraldsson, Akur-
eyri; Guðmundur Guðmundsson frá Hlíð; Haraldur Ágústsson, kenn-
ari; Tryggvi Emilsson, Reykjavík; Sigfús og Jarþrúður Johnsen,
Rvk; Guðfinna Karlsdóttir, Lögbergi; Þorsteinn Bjarnason (frá
Vogi) ; Elín Guðmundsdóttir, Meðalholti 15; Sigmar Ólafsson,
Brandsstöðum; Snæbjörn Jónsson, skjalaþýðari; Gísli Gestsson safn-
vörður, Elsa E. Guðjónsson M. A.; Aage Rasmussen, Kph.; Olaf
Olsen mag. art., Kph.; Páll B. Stefánsson trésmiður, Rvk; Gísli
B. Björnsson teiknari; Ófeigur Guðnason fv. skipstjóri; Guðvaldur
Jónsson frá Minnanúpi; Þór Magnússon safnvörður.
Örnefnasöfnun.
Ari Gíslason örnefnasafnari skilaði örnefnasafni úr Öræfum og
allri Vestur-Skaftafellssýslu (7 hreppum), og byggir það safn að
nokkru leyti á stofni frá Magnúsi Finnbogasyni frá Reynisdal, en
áður hefur Ari yfirfarið það allt og ferðazt um sýsluna í því skyni
undanfarin þrjú sumur og kom við á hverjum bæ. Þetta safn er 501
bls. með 10842 nöfnum. Á árinu fór Ari einnig undirbúningsferð í
Breiðafjarðareyjar til að taka upp örnefni þar, og ennfremur hóf