Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Qupperneq 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Qupperneq 150
150 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS send honum til Lundar. Hafa þau komið fljótt og örugglega til baka aftur. Talsvert er um það, að gamlir og góðir heimildarmenn falla í val- inn eða heltast úr lestinni fyrir elli sakir. Er oft vandi að fylla í skörðin, þótt þa'ð sé reynt eftir föngum. Venjulega er það þá yngra fólk, sem til næst, en hitt, sem fellur frá, og yfirleitt ekki eins kunn- ugt háttum og siðum eldri tíma. Er þó engan veginn ástæða til að örvænta um framtíð þessa starfs, a. m. k. ekki næstu árin, því að enn ber þjóðháttasöfnunin mjög góðan árangur. Nokkuð hefur verið tekið af þjóðháttalýsingum á segulbönd, og er það einkum Þórður Tómasson, sem það hefur gert. Fær Þjóðhátta- deildin það efni allt til eignar. Þórður hefur einnig afláð margs ann- ars efnis til Þjóðháttadeildarinnar. Á þessu ári var lokið skrásetningu alls þess efnis, sem borizt hefur deildinni og ekki hafði unnizt tími til að skrá. Voru um áramót 1123 nr. í þjóðháttasafninu, og því höfðu komið 172 nr. á síðastliðnu ári. Flest eru þetta svör við spurningaskrám, en einnig er margs konar efni, sem skráð hefur verið beint eftir frásögn fólks, svo og örfáar eldri þjóðháttalýsingar, sem náðst hefur í, og er þó margt af því smælki. Enn er eftir að gera atriðaskrá yfir mestallt safni'ð, og verður það mikið verk, ef vel á að gerast. Það verður þó að sitja á hakanum um sinn, nema hvað reynt verður að semja lykla yfir það efni, sem hér eftir berst, jafnóðum og það er skrásett. Einnig væri æskilegt að koma upp myndasafni af þjóðháttasviðinu, sem haft yrði í spjald- skrárformi og raðáð eftir svipuðu kerfi og atriðaskráin, en enginn starfskraftur er til þess eins og er, enda yrði slíkt bezt leyst sem sameiginlegt myndasafn Þjóðháttadeildarinnar og Þjóðminjasafns- ins sjálfs, svo sem er víða erlendis. Sumarið 1965 var nær ekkert unnið að þjóðháttaskráningunni vegna fornleifarannsóknanna í Hvítárholti, sem hafnar voru 1963 og nú eru langt komnar. Eru allar líkur til þess, að þeim verði lokið næsta sumar. Einnig fellur oft á tíðum tími og tími úr vegna annarra starfa, sem að kalla í það og það skiptið. Slíkt kemur þó ekki niður á útsendingu spurningaskránna, enda má kalla hæfilegt áð senda út tvær skrár á ári. Séu þær fleiri, er hætta á, að fólki þyki sér íþyngt um of og kasti starfinu þá frá sér. Samstarfsmenn eru hins vegar ekki það margir, að hægt sé að deila skránum á milli þeirra.“ Við þetta er ekki öðru að bæta en því, að Lúðvík Kristjánsson rit- höfundur hefur eins og í fyrra unnið við ritið „Islenzkir sjávar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.