Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 54
54 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS heygarði eða við heyhlöðu. Kornlön var um eina alin og kvartel á breidd að neðan og myndaði horn að ofan. Lengd kornlana var að vonum misjöfn. Melstangir voru lagðar í breiðu ofan á kornið og síðan tyrft yfir með valllendistorfi það löngu, að endar þess beygð- ust vel út frá löninni að neðan. Verkið við að skera torfið var nefnt aö skera torf á komið eða að skera torf á lönina. Skógarferð. Venja var að fara skógarferð upp í Hrífunesskóga í Skaftártungu, þegar búið var að skaka melinn og ganga frá korn- inu. Skógurinn var m. a. notaður til kyndingar, er melkorn var bak- að yfir eldi. Fengið var leyfi til skógarhöggs í Hrífunesi. Ekki var greitt sérstaklega fyrir það frá æskuheimili Hannesar á Herjólfs- stöðum, og mátti um það segja: Greiði kemur greiða í mót. Móðir Hannesar, Elín Jónsdóttir, óf m. a. að marki fyrir heimilið í Hrífu- nesi á þessum árum. Farið var fyrst að heiman til að leggja upp skóg (þ. e. höggva skóg). Aðeins var að því unnið í skógarveðri (þ. e. þurru veðri). Gott þótti að liáta skóginn liggja í kesti nokkra daga, áður en hann var fluttur heim.. Við það léttist hann nokkuð. Skógurinn var settur í köst heima við bæ og borinn þaðan til sofnhúss, er til þurfti að taka. Hann var þá rifinn niður og brotinn eftir þörfum. Sofnhús. Islenzka komið var verkað eða bakað við eld í húsi, sem til þess var gert og nefndist sofnhús. Það magn af korni, sem tekið var til meðferðar í sofnhúsi í hvert sinn nefndist einn sofn. Sofn- hús var haft fjarri bæjarhúsum sökum eldhættu. Sofnhúsið á Herj- ólfsstöðum var sameiginlegt fyrir báða bæina þar. Það stóð norður frá bænum, þar sem nú er heimaréttin. Þetta var lítið, þríkarmað hús, hlaðið úr grjóti. Gert var það upp með stöfum, bitum, sperrum og langböndum og þakið með mel og torfi. Það var krossreist, veggja- hæð um tvær og hálf alin. Aðalhúsið mun hafa verið um 8 álnir á breidd og 4 álnir á vídd. Karmurinn inn af djn’um mun hafa verið 4X4 álnir. Húsið sneri móti suðri, með dyr þar á miðjum vegg. Sofnstæðið var í karminum inn af dyrum. Yfir því var reykgat eða reykop, ferhyrnt, um alin í þvermál, með hurð eða fleka til að leggja yfir, er það var ekki notað. Bakaða kornið var troðið í troðslubyttum. I vesturenda sofnhúss- ins voru tvær troðslubyttur, botnlausar rekatunnur, sem um eitt kvartel hafði verið sagað ofan af. Þær voru grafnar niður til hálfs og stóðu á hraunhellum. I austurenda sofnhússins var svonefnd lausa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.