Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 14
14 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nokkru sinni heitið annað en eskigras á íslenzku, a. m. k. hefur það aldrei heitið hesforS, sem ‘hesfordi’ ætti að vera þágufail af og vís- lega er draugorð. Ef aftur á móti mætti lesa ‘hespordi’ væri það af no. kk. hésporSr, og hvað er það? En fleira kemur til greina en jurtaheiti. Háfsroð var notað til að fægja með, og ekki einungis roðið, heldur einnig uggarnir og sporðurinn. Dr. Kristján Eldjárn, sem hefur fylgzt með þessum athugunum mínum og oftar en einu sinni íorðað mér frá villigötum, undi því illa að skiljast í óvissu við orð það sem hér ræðir um og kom með þá hugmynd, að þarna ætti að lesa ‘haspordi’. Þar sem fullt eins líklegt virðist að stafur sá sem Kálund las ‘f’ sé raunar ‘p’, er augljóst að síðari hluti þessa orðs í nefnifalli hlýtur að vera -sporSu-r, og þá kemur raunar ekki annað orð til greina en hásporSur. Fyrri liður orðsins er þá af hár, það er fiskur sá (squalus acanthias) sem nú er nefndur háfur; elzta dæmi um yngri orðmyndina er í A.Iþingisbókum I, bls. 195 (frá ár- inu 1573). Vitað er að hásporður var notaður til að fægja með; í ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, Reise igiennem Island, Soroe, 1772, fyrra bindi bls. 359, stendur um háf: ‘Finderne bruges til at polere Solv og Messing.’ Hins sama getur GuÖmundur J. Einarsson á Brjánslæk í bók sinni Kalt er viS kórbak, [Reykja- vík] 1964, bls. 43: ‘Háfslifrin var brædd og höfð til ljósa, en uggar, sporðblaðka og roð notað til að fága fínsmíði.’ Einnig hefur Lúðvík Kristjánsson skrifað eftir Sigríði Finnbogadóttur frá Þórisholti, síð- ari konu Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, og borið síðan undir Einar bróður hennar: ‘Þegar háfsroðið var orðið hart, var það not- að sem sandpappír, og einnig uggar og sporður.’ Sporðurinn mun i'remur hafa verið notaður en roðið til að fægja með útskorna hluti, vegna þess að hann var stinnur og af þeim sökum hægara að beita honum. 1 fáeinum stöðum er textinn tortryggilegur. I 51v.l2—13 lítur helzt út fyrir að eitthvað hafi fallið niður á eftir orðinu ‘mentar’, en tilgangslaust er að reyna að gizka á hvað það gæti verið. — 52r.2 ‘utan’ er ekki fullkomlega skýrt, en þó er ekki hægt að koma auga á að það verði lesið á annan hátt. Orðið er þó tortryggilegt á þess- um stað, vegna þess að líklegast er að átt hafi að fægja vandlega einmitt þar sem silfur skyldi leggja. Ef til vill er ‘utan’ misritun fyrir undir. — Texti 52r.20—22 er líklega eitthvað afbakaður, sér- staklega er óvíst hvernig á að skilja orðin ‘at ollu’ í 1. 20 og hvar á að skipa þeim í setningu. í kaflanum um líkneskjusmíð er ekkert sem bendir ótvírætt tii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
112
Fjöldi tölublaða/hefta:
501
Skráðar greinar:
953
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1973)
https://timarit.is/issue/140071

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Líkneskjusmíð
https://timarit.is/gegnir/991005698279706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1973)

Aðgerðir: