Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 22
22 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS „Páll biskup lét gera skrín að helgum dómi Þorláks biskups þann gullsmið, er Þorsteinn hét, það sem nú er í dag; og stend- ur það skrín nú yfir háaltari í Skálholti þar sem gerast fyrir hans verðleika allskonar jarteinir: Þar fá blindir sýn, daufir heyrn, krypplingar réttast, líkþráir hreinsast, haltir ganga, vitstolnir og djöfulóðir fá fulla bót, herteknir frjálsast, hvar á löndum er kalla á hans nafn; mállausir fá mál, og allskonar innansóttir og sjúkleikar batna þar, og það er ekki til meins mönnum eður fénaði, á sjó eður landi, að guð gefur eigi heilsu og hjálp fyrir árnaðarorð síns blessaða vinar, Þorláks biskups, þegar á hann er heitið".8 1 þessari elztu heimild um skrjnið, að því er ætla má, kemur þeg- ar í stað í ljós, að staður þess var yfir háaltari dómkirkjunnar. Slíkt er líka með öllu eðlilegt eða svo sem sjálfsagt, og má benda á marg- ar hliðstæður víða í kristnum löndum. Einnig hitt, að skrínið hefur snúið eins og kirkjan með höfðagafl til vesturs. Verður að hugsa sér að skrínið hafi verið nokkuð hátt uppi yfir altarinu og náð milli þess og austurgafls kórsins. Hefur þá verið hægt að ganga undir það á bak við altarið. Lýsingu Þorláks sögu á kraftaverkum þeim, sem eiga að hafa gerzt við skrín biskups er engin ástæða til að rengja út frá þeirra tíma hugsunarhætti, enda er slíkt í engu frábrugðið því sem alls staðar átti að gerast fyrir ákall helgra manna og helgidóma þeirra. Mætti að sjálfsögðu telja fram ýmislegt úr jarteinasögum miðalda, sem víkur að áheitamætti og lækningamætti Þorláks biskups, en þess gerist ekki þörf hér. Til viðbótar við lýsingu Þorláks sögu skal hér þess í stað vitnað til manns, sem hafði góðar spurnir af kaþólskum siðum, séra Jóns Egilssonar, sem fæddur var 1548. 1 Biskupaann- álum sínum segir hann svo: „Á mínum dögum þá fóru til hinir gömlu og struku á sér lóf- ann um skrínið hér, og líkneskju, og svo um augun á sér síðan, eða þar sem þeir höfðu nokkuð mein á sér; en ef þeir næði því að ganga undir skrínið, þá skyldi það vera full aflausn þeirra synda, og með öllu hreinir. Þeir höfðu hér prócessíur, að þeir kölluðu, og báru skrínið, en stundum Þorláks-hönd, í kringum kirkjugarðinn, og gekk þá allt fólk eftir með söng og lestrum“.9 Að vísu er eitthvað bogið við þessa frásögn séra Jóns, því hann segir áður að Gissur biskup Einarsson hafi sett skrínið á afvikinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.