Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 73
BAÐSTOFAN OG BOÐ AÐ FORNU 73 er vændishús enn þann dag í dag kallað bagnio (bað)16. Nafnið sýnir tengsl þessarar óviðjafnanlegu starfsemi fyrr og nú. 1 Arons sögu í Sturlungusafninu (ég held nú fyrir mitt leyti að sagan sé skáldsaga) segir að Hákon konungur Hákonarson væri mik- ill velgerðamaðui' Arons Hjörleifssonar. Fékk honum kvonfangs og gaf honum jörð eða lóð undir hús nær konungsgarðinum í Björgvin. „Ok enn annan styrk lagði konungr til með Aroni, þann er honum gekk fyrir mikit: Þat váru stofur tvær. Þar skyldi konungr taka bað í annarri, en hann ok hirð hans skyldi afklæðast í annarri. Þær váru svá miklar, at þar mátti allri þjónustu við koma, þótt fimm tigir manna væri inni í hvárri. Konungr kvað ok á, at hverr maðr skyldi gefa penning veginn, ef þar vildi bað taka, ok varð þat stór- fé. Ok þurfti þess, því at Aron hafði jafnan mikinn kostnað“17 Elzta handritið af fyrri hluta Arons sögu er talið frá því um 1400 en Jón Jóhannesson heldur söguna skrifaða um miðja 14. öld18. Víða í Arons sögu kemur fram ókunnugleiki höfundarins á ein- stökum atriðum og aðstæðum. Svo er um þessa frásögn. En menn- ingarsögulegt atriði geymir hún þarna. Höfundurinn á við sams konar baðstofu og greinir í opinberu norsku skjali frá 27. marz 1362: „Magnus med guds naad Noregs Swia ok Skane konunger .... hafum gefuet ok vnt varom hæimileghum suæini Læmichi af Bokem gras garda vara j Tunsberghi .... þar med hafum ver gefuet hanom ok hans æruingium Rimildar batstofuna med allum lunnynd- um sem till henner leghet hafuer fra forno ok nyiu . . . ,“19, og lýst hefur verið nánar hér að framan, þ. e. almenningsbaðstofu. Mér er nokkur freisting að telja frásögnina í Eyrbyggju af bað- stofu Víga-Styrs hliðstæðu að sumu leyti. Þessi lýsing hefur löng- um verið nefnd sem dæmi um tilvist baðstofunnar á Islandi til forna. Ojajárvi segir hana koma heim við frumstæða finnska baðstofu20 (sbr. þó athuganir I. Talve hér síðar). „Var þat hús ákafliga heitt“ segir í Eyrbyggju, rétt eins og samtímamenn höfundar hafi ekki þekkt slík hús. Lýsingin á baðstofunni er snillilega aðhæfð nauð- syn skáldverksins eins og sögnin um hráblautu húðina (en útgef- endur Eyrbyggju benda á- að hún er gömul sögn) og gæti verið til- búningur án nokkurs skyldleika við íslenzkan raunveruleik fyrir eða á dögum höfundar Eyrbyggju. Hinu verður ekki móti mælt að höfundurinn þekkir svitabaðið og gæti hafa kynnzt því erlendis í stofnun eins og lýst hefur verið eða haft sagnir af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.