Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 165
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
165
Pétur H. Pétursson, Reykjavík.
Ragnar H. Ragnar tónlistarkennari, ís.
Siglaugur Brynleifsson kennari, Hvolsvelli.
Sigríður Halldórsdóttir vefnaðarkennari, Reykjavík.
Sólveig Guðmundsdóttir fil. stud., Svíþjóð.
Steingrímur Jónsson, námsmaður, Reykjavík.
Urwitz, Lars, fil. kand., Göteborg, Svíþjóð.
Þórunn Ásgeirsdóttir, Reykjavík.
Þorvaldur Friðriksson, Harrastöðum, Reykjavík.
Örlygur Hálfdanarson bókaútgefandi, Reykjavík.
Leiðrétting í Árbók 1972:
Bls. 103, miðri síðunni, á að vera: þann 3. marz 1682 (ártalið hefur fallið
niður).
ORÐSENDING TIL FÉLAGSMANNA
Það er stjórn Hins íslenzka fornleifafélags rnikið metnaðarmál að ekld
komi til þess að lækka þurfi veg Árbókar frá því sem er. Hins vegar er því
ekki að leyna að félagið berst í bökkum. Um útkomu bókarinnar á það
mest undir skilvísi félagsmanna. Stjórnin þakkar öllum, sem á undanförn-
um árum hafa gert skjót og góð skil fyrir árgjaldi, og mælist jafnframt
vinsamlega til þess við þá sem seinni eru á sér, að láta uppgjörið ekki
undan dragast. Minnizt þess, að þetta er gamalt og virðulegt rit, sem ekki
má niður falla, svo og hins, að miðað við stærð og allan frágang er Árbók
mjög ódýr, eins og bókaverð er nú orðið.
önnur tilmæli stjórnarinnar til félagsmanna eru þau, að þeir kynni ritið
fyrir mönnum, sem Iítt þekkja til þess en mundu ef til vill vilja verða fé-
lagsmenn í Fornleifafélaginu. Það væri mjög æskilegt, að tryggum félags-
mönnum fjölgaði talsvert. Slíkt gæti mjög stuðlað að því að ritið héldi
áfram að koma út með þeirri reisn sem á því þarf að vera. Stjórn félagsins
bíður þess með eftirvæntingu að þessi tilmæli beri árangur og óskar fé-
lagsmönnum gleðilegs nýjárs á landnámsafmælinu 1974.