Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 164
164
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Gjöld:
Greitt vegna árbókar 1970 ..........
Greitt vegna árbókar 1971.............
Innheimta og póstur...................
Ýmis önnur gjöld......................
Sjóður til næsta árs: Verðbréf ....
Sparisjóðsinnstæða ...................
234.643,10
30.274,00
33.512,00
2.078,00
10.000,00
261.469,65 271.469,65
Samtals
571.976,75
Er samþykkur reikningi þessum.
Jón Steffensen.
Gísli Gestsson
féhirðir.
Reikning þenna höfum við endurskoðað og ekki fundið neitt athugavert.
Reykjavík 12. des. 1972
Theodór B. Líndal Einar Bjarnason.
FÉLAGATAL
Síðan Árbók 1972 kom út hefur stjórn félagsins haft spurnir af láti eftirtal-
inna félagsmanna:
Björn Pálsson flugmaður, Reykjavík.
Hafliði Helgason prentsmiðjustjóri, Reykjavík.
Halldór Ásgrímsson fv. alþm., Reykjavík.
Helgi Guðmundsson pípulagningameistari, Reykjavík.
Ingi Gunnlaugsson póstmaður, Reykjavík.
Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor, Reykjavík.
Nýir félagar eru sem hér segir:
Anna Gunnarsdóttir, Reykjavík.
Ásdís Egilsdóttir, Hafnarfirði.
Atli Vagnsson stud. jur., Reykjavík.
Bjarni Bernharður Bjarnason, Dalvík.
Bjarni Valtýr Guðjónsson, Svarfhóli, Mýr.
Bókasafn Laugaskóla, Laugum, Þing.
Gísli Sigurðsson kennari, Reykjavík.
Guðmundur Ólafsson fil. stud., Uppsölum.
Guðrún Jónasdóttir vefnaðarkennari, Reykjavík.
Guðrún Sveinbjarnardóttir stud., Reykjavík.
Helgi Hafliðason arkitekt, Reykjavík.
Helgi Þorláksson stud. mag., Reykjavík.
Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri, Hrauntungu.
Inga Lára Baldvinsdóttir nemi, Reykjavík.
Inga Dóra Björnsdóttir stúd., Reykjavík.
Karla Kristjánsdóttir fulltrúi, Reykjavík.
Magnús Magnússon, Glasgow, Skotlandi.
Óskar B. Bjarnason efnaverkfr., Reykjavík.
Páll Baldvinsson nemi, Reykjavík.