Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 159
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1972 159 1 Skógum var endurreist gamalt eldhús frá Kvoslæk í Fljótshlíð við baðstofuna, sem reist var 1970, og er nú þarna smám saman að rísa sýnishorn af gömlum sunnlenzkum bæ, sett saman úr ein- stökum húsum. Á Selfossi var haldið áfram viðbyggingu við safnahúsið, en þess- ari nýbyggingu er einkum ætlað að hýsa listasafn héraðsins, en við þetta mun þó einnig rýmkast nokkuð um byggðasafnið. Sigurður Guðjónsson á Eyrarbakka hefur um skeið unnið að byggingu húss yfir skipið Farsæl frá Þorlákshöfn, sem Þjóðminjasafnið keypti á sínum tíma, og er það hús nú komið undir þak. Ekki hefur skipið verið flutt þangað, það er enn geymt í skúr niðri við sjóinn, en áform- að er að hafa þar nokkuð af sjóminjum, eftir því sem rýmið leyfir. Gísli Sigurðsson í Hafnai’firði vann mikið starf á árinu við að flytja hluti þá, sem byggðasafnið í Hafnarfirði á, í betri geymslu, merkja þá og ganga frá til skráningar. Er þó enn á huldu um fram- tíðarstað fyrir safnið, en líklega verður það að minnsta kosti að einhverju leyti í sambandi við hús Bjarna riddara Sívertsens. Byggða- safnsnefndin lét á árinu ljúka viðgerð gamals báts með Engeyjar- lagi, sem safnið hefur átt um skeið og var í eigu Helga í Melshús- um. Var gerður seglabúnaður á bátinn og gengið frá honum eins og hann hafði verið í öndverðu. Gísli Gestsson og Halldór J. Jónsson safnverðir dvöldust á Reykj- um í Hrútafirði nokkra daga í maí og skipulögðu geymslur safnsins þar og komu hlutum fyrir að nýju. Ekki hafði unnizt tími til að koma geymslunum í lag er safnið var sett upp, en nú er safnið á Reykjum yfirleitt í prýðisgóðu standi. Þjóðminjavörður ferðaðist til Neskaupstaðar, Eskifjarðar og Skriðuklausturs í ágúst að beiðni byggðasafnsnefndar Austurlands og átti viðræður við nefndina á Egilsstöðum. 1 ráði er að koma á fót Safnastofnun Austurlands, sem annist og sjái um öll söfn í landsfjórðungnum, önnur en bókasöfn. Eru það náttúrugripasafnið í Neskaupstað, skjalasafn á Egilsstöðum, væntanlegt skógminja- safn á Hallormsstað, byggðasafnið á Skriðuklaustri og ef til vill safnið á Höfn, er stofnað verður, svo og hugsanlega bærinn á Burst- arfelli. Aðalhvatamaður að þessari tilhögun er Hjörleifur Guttorms- son kennari í Neskaupstað og standa vonir til, að með þessu móti megi hleypa auknu lífi í byggðasafnið í landsfjórðungnum, en það hefur að heita má verið lokað um langt árabil. Veldur því í og með húsnæðisskortur á Skriðuklaustri, en nú standa vonir til, að úr þeim málum rætist innan tíðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
112
Fjöldi tölublaða/hefta:
501
Skráðar greinar:
953
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1973)
https://timarit.is/issue/140071

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Líkneskjusmíð
https://timarit.is/gegnir/991005698279706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1973)

Aðgerðir: