Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 110
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS merkjum og fyrir 25 árum, og ekki sé ég neina ástæðu til að halda, að rústirnar séu neitt óskýrari nú en þegar Daniel Bruun skoðaði þær 1897. Dómur minn um rústirnar nú er mjög hinn sami og áður. Húsin 1 og 2 eru örugglega hús, en um hin má efast. Stóra bungan, sem Bruun taldi með hálfum huga að kynni að vera húsaþyrping, sjá 2.4, fannst mér enn sem fyrr ekki þessleg, að þar væru húsa- tóftir, en þó verður því ekki neitað, að einhver mannaverk kynnu að leynast þar undir. Ómögulegt er að skera úr því nema með tals- verðum grefti. Aðrar rústir, sem Bruun tölusetur og teiknar, sjá bls. 113, eru óverulegar og fullkomlega vafasamt, hvort verið hafa hús. Garðlög, sem hann virðist sýna á uppdrættinum, held ég að séu tilhæfulaus með öllu. í heild sinni er þessi rústastaður ekki tilkomu- mikill, en þó er hann forvitnilegur svo óralangt inn til dala og yfir- bragð allt er mjög fornlegt. Að órannsökuðu máli mundi verða sagt að þetta virtist vera frá miðöldum eða fornöld eftir núverandi út- liti að dæma. öruggar heimildir eru fyrir því, að Skagfirðingar líta á Hraunþúfuklaustur sem fornan eyðistað þegar 1713, sbr. 2.0. 2. Heimildir. 2.0. Langelzta heimild um Hraunþúfuklaustur er Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns IX, Kph. 1930, bls. 144, skrifuð 13. maí 1713: „Hraunþúfuklaustur heitir hjer í afrjettinni. Þar sjest lítið til girðínga og tóftaleifa mikillra, so sem þar hafi stórbýli verið. Ekkert vita menn til þess, nema munnmæli segja, að í þessu plátsi skuli fundist hafa klukka sú, sem er á Goðdölum. Þetta land er í afrjettinni og brúkast frá Hofi so sem hennar eigið land“. Strax neðan við þetta stendur í jarðabókinni svofelld klausa: „Tvennar girðingar sjást hjer enn, sem, ekki er nafn gefið; meinast verið muni hafa þrælsgerði". I íslenzku útgáfunni af greinargerð Daniels Bruuns (sbr. 2.4, bls. 59) er þetta látið fylgja klausunni um Hraunþúfuklaustur, eins og það ætti við þann stað, og hið sama gerir Margeir Jónsson (sbr. 2.8, bls. 178). En þetta er ekki rétt. Jarðabókin er aðeins að klykkja út eyðibæjatal Vesturdals með því að nefna tvo ónafngreinda (og í bókinni óstaðgreinda) staði í dalnum. Þessara tvennra girðinga er því ekki að leita í Hraunþúfuklaustri. Ummæli jarðabókarinnar eru að sjálfsögðu eftir Skagfirðingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.