Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 82
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS eða annað bað í nútímaskilningi hefur vísast aldrei farið fram í þessum baðstofum. Dæmin í Sturlungu um baö, ganga til baös, ba'öferbir álít ég nærri öll tengd trú og helgihaldi og benda sum dæmin til að merking orðs- ins hafi verið önnur en nú, þ. e. þýtt þvott. Orðið baö í þessu sam- bandi gæti verið bein útlegging úr latínunni (balnae) og merkingin komizt inn í málið með ritum og siðareglum kirkjunnar a. m. k. bendir flest til að það sé kirkjunnar orð. ÚR SEÐLASAFNI ORÐABÓKAR ÁRNANEFNDAR í KAUPMANNAHÖFN: (Birt með leyfi ritstjórnarinnar). bað þeim bættiz eigi .... huarki af baði ne laugu (lat. lavacris Plom: HistSchol 1222T) Stjóm 27218 (Christiania 1862). hann let ser bad gera ok sem hann badadizst kom rödd yfir hann. OlTr (Fiat) 51532 (Flateyjarbók I—III, Chria 1860—1868). hann hefer tekid bad j þeim stad er nv er kallad þidreks bad. Diðr. II 392—393 (Þiðriks saga af Bern I—II, Kbh 1905—11). þat er vani annars staðar, at menn hafa bað um miðdegi. Æv. XLII A25 (Islendsk æventyri I—II, Halle 1882—3). Ormr .. . tók bað í Skálholti. BpÞl 30534 (Biskupa sögur Bókmfél. 1858—79, Kh.). vm morgininn eptir giordu þeir honum bað. ok færdu hann i hrein klæði. OlTr 3468+Flat i 50523. Hafi eigi lavg ne bad. iF II, 383, var (0: 687c, 4°42a, 4°, 456,12° cl480). gott þicir gomlum badit. Smaast. 152, 55 (Smaastykker 1—16, Kbh 1884—91). ok þvaz i baði eða lavgv. Ant 120° (Heilagra manna sögur I, Chria 1877). menn hafa bað um miðdegi ... skal einn þjonostumaðr inni vera ok veita badit. Æv. XLII A27. hafdi Magnus konungr geingit a land til bads. Sv Flat 57317 (Sverrissaga/Flat- eyjarbók). Nicolas ... let ecki varð-veita far fitt oc þotti litilf um vert oc for i bað með. Sv. 149° (Sverris saga, Kria 1920). dróttning var þenna sama dag farin til baðs yfir Rin, ok meðr henni 400 hirð- meyja. Klm. 4161G (Karlamagnus saga ok kappa hans, Kria 1860). Eyiolfr Afla-fon hafði gengit til baðf oc var hann af clæddr. Sv. 747. hann hafði alldri laug eða bað. Ph J1 73818 Postola sögur, Chria 1874). er þeir kómu í badit, lét Styrr byrgja baðstofuna ok bera grjót á hlemminn. Eb 101® (Eyrbyggja saga/Altnordische Saga-Bibliothek, Halle 1897).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.