Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 157

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 157
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1972 157 Klæðningin hefur þó sama svipmót og hin gamla. Gólf var sett nýtt svo og bekkir, og voru þeir teiknaðir með öðru sniði en var. Gamla pípuorgelið, sem upphaflega var í Hafnarfjarðarkirkju en hafði verið inni við kór, var ekki sett upp aftur, heldur fengið nýtt harm- oníum, enda var gamla orgelið of stórt fyrir kirkjuna. Þeir Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson höfðu umsjón með viðgerð kirkjunnar og greiddi Þjóðminjasafnið þóknun til þeirra. Fóru þeir margsinnis suður eftir meðan á viðgerð stóð og litu eftir verkinu og gerðu teikningar að því, sem smíða þurfti nýtt. Karsten Ronnow arkitekt og kona hans Gunilla Moodysson komu í júlí að beiðni þjóðminjavarðar vegna viðgerðar húss Bjarna Sí- vertsens í Ilafnarfirði, en svo hafði verið ráð fyrir gert er Karsten Ronnow kom hér 1966, að hann kæmi aftur er viðgerð væri komin nokkuð á veg til frekari fyrirsagnar. Þótt viðgerð hússins sé ekki langt komið þótti samt rétt, þar sem svo langt var um liðið frá því Ronnow kom síðast og þar eð viðgerðin hafði verið í umsjá fleiri en eins aðila þennan tíma, að fá Ronnow nú öðru sinni til að gefa ráð um áframhaldandi viðgerð. Þau hjón eru bæði arkitektar og hafa unnið mikið að viðgerðum gamalla og merkra bygginga, bæði í Danmörku og á Grænlandi, og var leitað til Karstens Ronnow í upphafi að meðmælum danska Þjóðminjasafnsins, en hann þekkir eðlilega þessa húsagerð mjög vel. Á þeim tíma er viðgerð hófst, 1966, var enginn sérmenntaður arkitekt hérlendis í viðgerðum gam- alla húsa, en miklu máli skiptir að viðgerðin sé sem bezt af hendi leyst. Þau hjón dvöldust nokkra daga við rannsóknir og teikningar á húsinu og skiluðu síðan álitsgerð og leiðbeiningum um framhald við- gerðarinnar. Um viðgerð hússins er annars það að segja, að búið er að setja glugga í og ganga frá húsinu á ytra borði, að öðru leyti en því að útihurðir vantar og endanlega málningu. Sökklar voru steyptir og gólfbitar síðan lagaðir og talsvert unnið að endursmíð grindarinnar inni í húsinu. Tók Bjarni Ólafsson að sér að sjá um þetta verk, en það unnu að mestu Gunnar Bjarnason og Leifur Hjörleifsson, sem mikið hafa unnið að slíkum verkum áður. — Næst er fyrir að koma hitalögn í húsið, sem verður lofthitun, þannig að hægt verði að ganga af krafti í að fullgera irinréttingar. Má nefna hér í þessu sambandi, að geymsluhúsið stóra, Brydehúsið, sem stendur við hlið Sívertsenshúss, hlaut einnig nokkra aðgerð, en það er í eigu Hafnarfjarðarhafnar. Lét hafnarstjórinn, Gunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.