Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 112
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Her — langt fra andre menneskelige Boliger og nær Hovs- joklens hvide Toppe — skal have ligget et Nonnekloster. Hus- enes Antal var efter Sagnet saa stort, at der ialt var halvt- hundrede Dore med Jærnlaase. Paa det flade Græsland ved Elven findes da ogsaa, tildels nedsænkede i Terrænet, en hel Del Tomter, hvoriblandt en, som maaske har været af en Kirke. Her skal i sin Tid være fundet en Kirkeklokke. Egnen besoges kun af Faarehyrderne, naar de For- og Efteraar bringe og igjen hente Lammene. I en Fjældtop Nord for Ruinerne findes en Hule, som de benytte til Nattekvarter". Aths.: Bruun hefur misskilið „hurðir á járnum“ eða „hurðir á hjörum“ og haldið, að átt væri við járnlása eða skrár. 2.4. ítarlegri lýsing Bruuns er á íslenzku á bls. 59—60 í sama riti: „Hraunþúfuklaustur, Klaustur eða KJausturhólar er nefnt í jarðab. Á.M. og talið vera í afréttinni frá Hofi (síðan orð- rétt tilv. eftir jarðabókinni eins og 2.0). Það hefir verið innsti bær 1 dalnum og vestan megin Hofsár, í fögrum hvammi, þar sem Hraunþúfukvísl rennur í hana og langt (nær 1 mílu) frá mannabyggðum. Þangað koma aðeins gangnamenn á haustum og liggja þá í helli einum í fjallinu fyrir norðan bæinn. Munnmæli segja, að hér hafi verið nunnu- klaustur og húsin hafi verið svo mörg, að 50 hurðir hafi verið á járnum. Sagt er, að nunnurnar hafi grafið niður kistil full- an af peningum í Hraunþúfu, sem svo er kölluð, en það er stór klettur efst utan í fjallinu Hraunþúfumúla. Fjöllin um- hverfis eru snarbrött og með háum gnípum. Sagt er, að í ein- hverri rústinni hafi fundist kirkjuklukka (eða öllu heldur brot af klukku), sem síðan var send út, til Danmerkur, og steypt upp af nýju. Sú klukka er nú í Goðdalakirkju. Mér þykir ekki ósennilegt, að hér hafi verið klaustur ein- hvern tíma, enda þótt engin skilríki finnist í fornum skjölum um að svo hafi verið; hér hefir verið einkar fagurt land, er hlíðarnar voru skógi vaxnar og láglendið í dalnum grösugt. Kirkja sú, sem hér hefir verið, getur varla hafa verið sóknar- kirkja annarra dalbúa, því að þessi staður er svo afskekktur, en þar á móti er óhjákvæmilegt, að kirkja hafi verið hér, ef hér hefir verið klaustur. Það er með öllu óvíst, hvar kirkjan hefir verið, en munn- mælin segja, að það hafi verið tóftin 1, sem er þrískift og 5X5,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.