Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 24
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ið, hvað þeir kölluðu að styðja Þorláks hönd11, þótti hin mesta æra, eður þeir sem náðu að gang-a undir skrínið, reiknuðu það sem fulla kvittun allra sinna synda. Var þá veglegasta veizla haldin í Skálholti og gáfust þangað stór offur og góz“12. En víkjum nú aftur að sjálfu skríninu og sögu þess, enda er það tilgangurinn með þessum samtíningi að varpa því Ijósi á það sem verða má, en ekki útlista kaþólskar helgivenjur, sem vitanlega voru svipaðar alls staðar. Frá gerð skrínisins er nánar sagt í Páls sögu biskups en í Þorláks sögu. Páls saga er skrifuð í Skálholti skömmu eftir dauða biskupsins 1211, og mun því mega teljast góð samtíma- heimild um upphaf skrínisins. Páls saga segir svo um þetta mál: „Þá er Páli biskupi þótti nokkuð safnast og saman dragast fjárhlutur sá, er menn gáfu af góðvilja sínum inum sæla Þor- láki biskupi, þá sýndi hann það brátt, hvað honum bjó í skapi. Hann keypti þá síðan við gullsmið þann, er Þorsteinn hét og þá var hagastur maður að málmi á öllu Islandi; en svo urðu tilföng af hans hendi, að ekki skorti það, er hafa þurfti til þeirrar smíðar, er hann vildi smíða láta. Hann lét taka til skrín- gerðar, og lagðist þar til ógrynni fjár í gulli og gimsteinum og í brenndu silfri. Hann lagði þar og eigi minna fé til skrínis og smíðarkaups með tillögum annarra manna en fjögur hundr- uð hundraða. Það smíði var mjög svo vandað, að það bar eigi minna af öðrum skrínum, þeim er á íslandi voru, um fegurð en um vöxt, og var það betur en þriggja álna, en ekki var annað betur en álnar langt, þeirra er þá voru á Islandi. Engi man spyrja þess vitra manna, er skrínið sér, hvert stórmenni sá maður hefur verið er þá gersemi hefir gera látið, eða til hvers hann hefir og fær verið fyrir efna sakar“13. Fullkomnari lýsingu á Þorláksskríni er hvergi að finna í forn- ritum. Þorsteinn gullsmiður hefur verið þekktur maður á íslandi á sinni tíð, en um hann er ekki mikið vitað. Þorláks saga hin yngri nefnir hann gullhagastan mann á Islandi og segir frá jarteikn sem gerðist þegar hann fór af Alþingi til skríngerðarinnar í Skálholti14. Fullu nafni mun hann hafa heitið Þorsteinn Skeggjason og verið eyfirzkur maður. Er hann nefndur í Landnámu og kallaður Þor- steinn smiður15. Hann hefur á einhvern hátt verið vanda bundinn Guðmundi dýra, því að hann er nefndur á tveimur stöðum í sögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.