Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 55
MELTEKJA Á HERJÓLFSSTÖÐUM í ÁLFTAVERI 55 bytta með botni, sem var þéttnegldur með hausstórum nöglum, sem ekki voru kafreknir. Hún var heimasmíðuð, heldur víðari við op en botn. Eldstæði var í norðurkarmi sofnhússins, aðeins sem lægð eða hola í gólfi innan við ,,dyr“ karmsins. Moldargólf var í húsinu. Kampar voru hlaðnir fyrir norðurkarm sofnhússins. Þeir mynd- uðu dyr inn að eldstæðinu. Kamparnir voru hlaðnir úr hraungrjóti að neðan en kekkjum (svo) að ofan og voru um tvær álnir á hæð. Sofnstæðið var yfir eldstæðinu, nokkurs konar trépallur, sem mynd- aði loft í norðurkarminum. Sett var yfirgerzla á dyrnar að eldstæð- inu. Tvö tré voru lögð frá dyrakömpunum norður í gaflaðið. Trén nefndust sofntré. Þau skiptu sofnstæðinu í þrjá jafna hluta. Þvert á þau og frá veggjum á þau var raðað til skiptis trérenglum, sem nefndust marcvr. Milli mara voru 5—6 tommur. Haft var dálítið op frá yfirgerzlu dyranna að mörunum, gert til þess að þurrka þar á eldiviðinn. Marar voru rifnir niður úr rekaspýtum. Sömu spýtur voru notaðar í sofnstæðið frá ári til árs, enda alltaf þurrar. Sofn- stæðið fylgdi allt í kring kampahæð og var því um tvær álnir frá gólfi. Breiður úr melstöngum voru lagðar ofan á sofnstæðið. Þær nefnd- ust fláttur. Byrjað var á því að leggja saman fjórar melstangir, sem festar voru saman á tveimur stöðum, neðan við öxin og ofan við stélin. Til þess voru notaðir langir spottar úr hampi. Aðrar fjórar voru festar við fyrstu stangirnar. Ekki var hnýtt að stöngunum en böndunum brugðið utan um. þær. Með þessum hætti var haldið áfram koll af kolli þar til komin var hæfilega löng flátta eða breiða til að leggja þvert á marana milli veggja. Byrjað var að leggja inn að gaflaði. Stélin á fyrstu fláttu, sem lögð var, voru látin vísa inn að gaflaðinu. Öxin á næstu fláttu voru sköruð inn á fyrstu fláttuna. Öxin á þriðju fláttu voru sköruð á stélin á annarri. Á síðustu fláttu lágu stélin út að kömpunum á sofnstæðinu, á yztu mara. Nú var sofnhúsið að öllu búið undir það, að hægt væri að byrja að kynda sofn. Kynding. Vel troðnir tveir tunnusekkir af óverkuðu komi þótti hæfilegt í einn sofn. Aldrei var kyntur nema einn sofn á dag. Alltaf var það sami maður, sem. kynti þann og þann sofninn. Byrjað var á því að opna reykopið yfir sofnstæðinu. Melkorninu var hvolft úr pokunum niður um reykopið og niður á sofnstæðið. Verkið við að koma korninu þarna fyrir var nefnt að bera á. Ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.